Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 118
118
Uin verzlun og vorzlunarsamtök.
einwitt félögunum ab þakka, því kaupmanni væri annab-
hvort naubugur einn kostur, ab halda til jafns vib felögin
í öllum kaupum og sölum, eba ab verba af allri verzlun; eba
ab öbrum kosti hefbi hann þá líklega von um ab geta sligab
félagib, meb því ab yfirbjdba þab, — eins og Höpfner
gjörbi ráb fyrir ab fara meb Gránufélagib í fyrra — og
hugsabi sér svo ab vinna upp á eptir þab sem hann yrbi
ab leggja í sölurnar í bráb. Sá hagnabur, sera félagsmenn
hafa á þessu, og ekki einúngis félagsmenn, heldur öll alþýba,
ihún er því félögunum ab þakka; en þá er ekki þar meb
búib, heidur er þab einnig félögunum ab þakka, ab verzlanin
verbur öll fjörugri og hagkvæmari, samgaungur tíbari, vörur
meiri og betri, absúkn meiri, og — þab sem mest er vert —
kunnátta landsmanna meiri bæbi í verzlunarefnum og i öllu
því, sem snertir þeirra efnahag og atvinnu, en þar undir
er komin öll þeirra framför í veraldlegum efnum, og vér
getum bætt vib — enda í andlegum efnum, því sá sem
ekki hefir nein úrræbi fyrir vanefna sakir ab leita sér
neinnar menníngar, hann getur ekki átt von á mikilli
mentun. þessvegna er þab mjög mikil skammsýni og
eintrjáníngsskapur, ab líta allajafna einúngis á ^prísana”, sem
manni eru bobnir af öbrum, en gæta ekkert ab hinu, hver
munur er á ab hafa ekkert vald á neinum prísum sjálfur,
hvorki í hönd né úr, og ekki hafa neina minnstu hugmynd
um, hvemig prísarnir ætti ab vera ef þeir væri réttir,
ellegar á hinu, ab hafa alla prísa í hendi sér bæbi ab og
frá, og vita þar ab auki hverir réttir og sannir prísar eru,
því þetta geta félagsmenn vitab og eiga ab vita, þegar
þeir hafa verzlun sína saman, og hyggja a& rábi sínu og
fölagsins eiusog skynsamir og greindir menn. þab er
þetta sjálfsforræbi í öllum verzlunarefnum, sem er abal-
gagn af verzlunarfélögunum, og sem er margra penínga