Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 119
tlm verzlun og verzlunarsamtök. 119
vir&i. Enginn ætti ab geta metib þa' eins og vér Íslendíngar,
sem Vtíoíum svo þráfaldlega orbib ab missa nau&synja
vorra ár eptir ár, láta óss lynda úrþvætti úr öllum varn-
íngi, sem enginn vildi nýta annarstaíiar, og engum þótti
boólégur, taka á múti skemmdri matvöru, mabkaÖri og
fullri af allskonar úþrifum, og þakka fyrir ab fá heldur
þetta en ekki neitt, og segja mefc manninum sem keypti
sér brénnivínsdregg: „spyrjum ekki afc hvafc þafc kostar,
þokkum gufci þafc fæst!”—því betur sem vér styrkjúm
vérzlunarfélögin, því hægra eigum vér mefc afc fá allt þafc
sem vér þörfnumst, valifc eptir skynsamlegum úskum og
þörfum sjálfra vor, og þar afc auki mefc svo gúfcu verfci,
sem afc iíkindum er afc fá; þá getur og öll aiþýfca haft
færi á, hver sem tekur þátt í félögunum og lætur sér
um þafc hugafc, afc komast nifcur í hinu sanna verfclagi á
hverjum hlut sem er, afc þekkja vörur og vörugæfci, og f
öllum greinúm afc geta hagafc sér skynsamlega í verzlun
sinni, í stafc þess afc renna öldúngis blint í sjúinn, afc kalla
má, einsog híngafc til.
Vér verfcum enn afc fara nokkrum orfcum um þann
útta, sem sumir þykjast hafa, afc ef verzlunarfélögin yrfci
drottnandi, þá mundu þau einoka verzlunina miklu ver en
nokkur kaupmafcur nú, því opt heyra menn þafc á íslandi, afc
enginn sé verri blúfcsuga á löndum sínum í kaupum og
sölum heldur en fslendíngar, þeir sem gefi sig afc verzlun'. Vér
skulum nú ekkert orfclengja um þann vitnisburfc, — hver
veit nema hann sé vottur um, afc fslendíngar hafi meiri
gáfur til verzlunar en lærimeistarar þeirra, þegar þeir fá
afc njúta sín? — en vér getum einúngis sagt, afc hvort
sém nokkufc væri hæft í honum efca ekki, þá getur hánn
ekki mefc neinu múti náfc til félaganna. þetta er afc oss
virfcist í augum uppi, því þegar ætti afc gjöra ráfc fyrir