Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 120
120
Um verzlan og verzluriarsamtok.
þesskonar einokun, þá yrbi félögin a& vera sundruf) og
eyfcilögf), og verzlun þeirra af> vera komin í hendur ein-
stakra manna. þegar félögin væri í fullu fjöri, og nálega
hver mafur í hérafinu ætti þátt í þeim, meiri eha minni,
þá gæti slík félög aldrei orBif) einokunarfélög, vegna þess
beinlínis, aB þau gæti engan einokaB nema sjálf sig.
Gjörum viB, af) allir Húnvetníngar til dæmis væri í einu
félagi, þá réfii þeir sjálfir félagsstjórn sinni, þeir veldi
menn til af) skofa reikníngana og bækurnar, þeir vissi
um öll viBskipti félagsins, um öll kaup þess og sölur,
kaupstjórinn og allir þeir, sem væri viB verzlun félagsins,
væri þjónar þess, og stæbi til ábyrgfar fyrir félagsmönnum;
félagib sjálft réBi eiginlega prísunum á allri vöru, í hönd
og dr; hvernig ætti þá þetta félag af> geta einokaB Hún-
vetnínga? — þaf) væri sama eins og af) ímynda sér, af)
félagif) einokabi sig sjálft. Já, þaf) gæti einokaf) sig af>
því leyti, afi þaf) bindi sig vif) reglur, sem þab sjálft sam-
þykkti, en vér getum varla ætlaB, af) menn þyrfti af>
óttast, afi þær reglur kynni af) verfa svo heimskulegar og
skafclegar félaginu, af> þær yrbi því til eyBileggíngar; ef
svo væri, þá yrf)i manni víst óhætt af) hugga sig viB, aö
þaí) væri á valdi félagsmanna sjálfra ab breyta þeim, og
taka stjórnina at' þeim mönnum, sem hefBi verif) upphafs-
menn til þeirra. Enn fremur gæti maBur hugsaB sér, aí>
verzlunarfélag í einni sýslu drottnaöi yfir annari sýslu,
af því þar væri færri félagsmenn; en úr þessu væri hægt
af) bæta, því ekki þyrfti annaf), en af> fleiri gengi í félagif) úr
þeirri sýslunni, þartil þeir yrfii eins aflamiklir eins og hinir,
og þá mundi allt jafna sig. Yfirdrottnan félagsmanna úr einni
sýslu yfir annari gæti ekki heldur nokkru sinni komif)
fram í einokun verzlunarinnar, því þaf) segir sig sjálft, ab
allir félagsmenn sætti jöfnum kaupum, yfirráöin yrBi inni-