Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 121
Um verzlun og verzlunarsamtök.
121
falin í því, aí» þeir sýslubúar/, sem fleirl væri saman,
gæti neytt sín betur en hinir í kosníngum forstö&umanna,
en engin líkindi eru til ab neinn flokkur félagsmanna
mundi neyta sín til ab kjúsa abra en þá, sem gæti orbib
nýtir libsmenu fyrir félagib. — þaíi gæti menn einnig
hugsab sér, ab hlutabréfin lenti í fárra manna höndum, og
þeir vildi ekki hleypa öbrum mönnum í félag meí) sér,
heldur leghi alla verzlunina undir sig. Ef svo færi, mundu
menn fljótt sjá einfalt ráb, og þah væri, ah stofna almennt
félag í móti, eha sameina sig viS önnur félög, og þarmeh
mundi sú einokun fljótt fá enda.
þah er því hiö bezta ráö, sem vér aö endíngu getum
gefiö lesendum vorum á fslandi, aö tefja ekki vi& aö gánga
í verzlunarfélög, sem hafi þann tilgáng aÖ gjöra verzlun
vora innlenda í eiginlegasta skilníngi, heldur aö þeir kapp-
kosti sem mest, aö ná hlut í þessum félögum og koma
þeim í blóma. þess eins skyldi félagsmenn gæta nákvæm-
lega, aö vera vandir aö þeim forstööumönnum, sem þeir
kjósa, og aö sjá sér út únga efnilega menn til aö læra
til verzlunar og gánga í þjónustu félaganna undir stjórn
forstööumanna þeirra. Uppgángur félaganna er mjög undir
stjórn þeirra kominn, en þó veröa menn jafnframt aö
treysta uppá heppni og lán, og eins líka aö vera viö því
búnir, aí> óheppni kunni aö henda, sem enginn getur fyrir
séö. þaÖ er einkenni hinnar góöu stjórnar, aö færa sér
heppnina forsjálega í nyt til hagnaöar telaginu, og aö sjá
svo viö óheppninni, aö hún valdi sem minnstu tjóni. 1
verzlunarfélögunum og góöri stjórn þeirra er fenginn einn
hinn bezti og vissasti vísir til sjálfsforræöis.
J. S.