Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 122
122
III.
PRJÓNAKODDI STJÓRNARINNAR.
ItIótSTÖÐUMENN vorir mebal Dana hafa þab opt á
orbi, ab mál vort og vibskipti vib Dani sb einkennilega
líkt vibureign þeirra vib hertogadæmin Holsetaland og
Slesvík, eba vib flokk þann, sem Danir köllubu Slesvíkur-
Holseta. En þab má og riieb sanni segja, ab enginn
hefir gjört sér jafnmikib far um, ab koma þessari líkíngu
saman, einsog Danir sjálfir. Abferb þeirra vib Island
hefir verib öldúngis meb sama brag, eba náskyld þeirri,
sem þeir hafa haft í hertogadæmunum, í Noregi, og í
öllum þeim löndum, sem þeir hafa átt vib ab skipta í
stjárnmálum, eba haft ráb yfir. þjábverjar hafa sagt um
Dani, ab engin þjáb hafi betra lag á en þeir ab beita í
stjárn sinni þesskonar smámunalegum hnykkjum, ertíngum
eba hvekkjum, sem eru líkastir smástíngum meb nálum
eba títuprjánum. þab er aubsætt á stjárninni, sem nú er
á Islandi, ab hún þekkir þessa títuprjánastjárn ekki síbur
nú en ábur, og er smásaman ab æfa sig í ab beita henni,
svo ab hún fer dýpra og dýpra í þab, sem er áþjáblegt á
Islandi, og bandar fastara og fastara frá þeim vegi, sem flestir
Íslendíngar bæbi í þjáb og þíngi vilja láta halda, landinu