Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 124
124
Prjónakoddi stjórnarinnar.
dÖDskum ríkisrá&gjöfum me& ábyrgö fyrir dönsku ríkis-
þíngi, en ábyrgbarlausum fyrir oss, og há&ir þeim yfir-
mönnum, sem þeir settu yfir oss.
2. þegar konúngur vor, sem nú er, Kristján hinn
níundi kom til ríkis, gaf hann út til Islands opií) bréf 23.
Februar 1864, og lofa&i þar ab sýna Öllum þegnum
sínum l(sama réttlæti og sÖrau velvild.” Eigi ab síö-
ur höfum vér sí&ur en ekki náf) jafnrétti vib samþegna
vora heldur en fyr, nú í þessi 8 ár, heldur er nú sýnileg
tilraun gjörf) til af) neita þjóf) vorri um jafnrétti til al-
menns þegnfrelsis, sem oss er lofaf) af tveimur hinum síf)-
ustu konúngum, og keyra oss sem fastast undir alveldis-
stjúrn ókunnugra og ýmislegra danskra rá&gjafa, undir
nafni konúngs.
3. Fri&rekur konúngur hinn sjöundi lofafú því í kon-
úngsbréfi 23. Septembr. 1848, af) þíngá íslandi sjálfu skyldi
hafa sitt atkvæbi um stjórnarmál íslands, áf>ur en þafi yrfii til
lykta leidt. A alþíngi 1867 lýsti konúngsfulltrúinn Hiimar
Finsen því tvívegis yfir af hendi Kristjáns konúngs níunda,
af) alþíng hefi&i ekki einúngis sitt frjálsa rábgjafar-atkvæ&i
í þessu stjórnarmáli, heldur hef&i þaf) meira, þaf) heffii
samþykktar-atkvæöi í því máli, því konúngur „vill
ekki oktroyera (sagfii hann) nein ný stjórnarskip-
unarlög handa fslandi, án samþykkis þíngsins”.1 þá
var stjórnarmálif) í einni heild, en á alþíngi 1869 skýrir
sami konúngsfulltrúi frá, af) málinu sé skipt í tvo hluti,
og eigi þá annar hlutinn (um almennu málin) af) vinna
samþykki ríkisþíngsins áf)ur hann yrfei lögleiddur, — þaf) er
mef) öfirum orf)um, aö loforöi konúngs um samþykkis-
*) Alþ'mgistíð. 1867. I, 802. 964; sbr. Ný Félagsr XXVII, 21
athgr. og víðar.