Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 125
Prjón»koddi stjórn»rinn»r.
125
atkvæ&i alþíngis sé brugfeift, sem síbar kom fram, en — annar
hlutinn (um sérstaklegu málin) eigi a& vera undir kon-
úngs samþykki, þafc er af) segja, af) þessi hlutinn mundi
ekki ver&a b ein 1 ínis valabobinngegn neitun alþíngis (hverj-
um ráfmm sem annars yrbi beitt til afe ná samþykki þíngs-
ins). — Á alþíngi 1871 skýrir sami konúngsfulltrúi enn
frá, af) annar hlutinn stjórnarmálsins (um almennu málin)
hafi verif) lagbur fyrir alþíng (1869) í(einúngis til rába-
neytis’’, en hafi (íá hinn bóginn (verib) bundinn vife
samþykki ríkisþíngsins’’, og afe i(samkvæmt þessari
tilkynníngu” (en gagnstætt hinni fyrri!) þá hafi konúngi
þóknazt af) ákveöa ((fyrir fullt og allt” hina stjórnar-
legu stöfiu Islands í ríkinu mef) lögura 2. Januar 1871.
Og þessi ((lög”, sem vantabi hinn lagalega og eblilega
grundvöll, samþykki alþíngis, sem konúngur haffei lofab
ab byggja á, kallar hinn sami konúngsfulltrúi, sem hafbi
yfirlýst konúngsloforbinu, nú í þetta sinn ((óraskanlega
undirstöbu”, en gefur í skyn, ab aptari hlutinn af stjórnar-
frumvarpinu frá 1867 (um sérstaklegu málin) muni ekki
verba settur á sem lög nema alþíng samþykki þar á
móti tekur hann fram, ab enn verbi í þribja sinn leitafe
samþykkis þíngsins til þessa frumvarps og (lab þessi til-
raun stjórnarinnar muni verba hin síbasta”1; — þab er meb
öbrum orbum sú hótan, ab ef alþíng ekki vili fallast á
frumvarpib, eba þenna hluta þess, sem stjórnin bjóbi, hvort
sem þab virbist þínginu óabgengilegt eba ekki, þá fái Is-
land enga stjórnarbót nokkru sinni. Sú brigbmælgi, sem
hér er komin fram af hendi stjórnarinnar og erindsreka
hennar, er meb sjaldgæfara móti; vér þekkjum ab nýjúngu
ekki annab líkt dæmi, nema úr Austurríki, og sannar þab,
‘) Alþíngiatíd. 1871. I, 3—4.