Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 130
130
Prjónakoddi stjórnarinnar.
lagatextar prentafcir í stjórnartíðindum bæí)i á þjóbversku
og á Dönsku, en aldrei datt dönsku stjórninni í hug, a&
hafa danska lagatexta á Holsetalandi, og voru þar þ<5 án efa
eins margir Danir ah tiltölu, eins og eru á Islandi.
5. Einsog kunnugt er, þá fara allar umræ&ur fram
á alþíngi á íslenzka túngu, og annaö þykir ekki tiltöku-
mál, sem nærri má geta. — Eigi a& síbnr eru frumvörp
konúngs meb ástæfium Iögf) fyrir alþíng á Dönsku jafn-
framt og á íslenzku, öll alþíngistífindin snúin á Dönsku,
uppástúngur og breytíngar alþíngis sett á Dönsku, málin
lögb fyrir konúng á Dönsku, sífian er aptur snúif) laga-
textunum af Dönskunni á Islenzku, til þess af> konúngur skriti
undir. Hin a&ferfiin erekki höff), sem væri þú æf)i miklu efeli-
legri, einfaldari og kostnaharminni, af) semja frumvörpin
á íslenzku, prenta þau einúngis á Islenzku handa alþíngi,
heimta alþíngisbúkina einúngis á Islenzku, og gefa út lögin
einúngis á Islenzku, en þar sem ekki yrf)i komizt hjá Dönsk-
unni, þá af) semja ágrip málanna á Dönsku. þetta sýn-
ist ekki geta verifi neinum vandræ&um bundib.
6. þab hefir verif) vani hjá oss, af> minnsta kosti á
seinni tímum, af> hafa nafn konúnganna á íslenzku í ís-
lenzka textanum. Nú er nafn konúngs og konúngsefnis
látif) vera á Dönsku í íslenzka textanum (Christian, en
ekki Kristján; Frederik, en ekki Fri&rekur ef>a Fri&rik).
þetta gæti sýnzt eiga af) vera til af) sýna, af) nafn kon-
úngs og konúngsefnis væri úumbreytanlegt; en þá kemur
þaf) í bága, af> þar sem lagabofium er snúib á Frakknesku
og prentuf), þar er nöfnunum breytt og sett eptir frakkn-
eskum sif) (Chrétien en ekki Christian; Frúdéric, en
ekki Frederik). þab er smásmuglegt, af) tína upp annan
eins títuprjún og þenna; — þaf) játum vér, en er þá