Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 132
132
Prjónakoddi stjórnarinnar.
8. þegar ai> konúngur vor akrifar undir texta ís-
len/.ku laganna á Islenzku, þá ver&ur því enginn hlutur
talinn til afsökunar, aÖ ekki se allt, sein til íslands er
ritaö um stjúrnarmálefni, samiÖ á Islenzku; en miklu sííiur
ætti þaí) afe vifegángast, a& bréf, sem ritufe eru til stjúrn-
arinnar frá Islandi um stjórnarmálefni, sé rituí) á Dönsku.
Eigi a& síírnr er þetta þó almennast, og stjórnin er ekki
enn farin a& auglýsa, a& allar bréfaskriptir í stjórnar-
málefnum íslands eigi a& vera á Islenzku, hvort heldur
frá æöri e&a lægri.
9. þa& er bæ&i e&lilegt í sjálfu sér, og var á&ur
venja, a& skýrslur frá latínuskólanum voru einúngis á
Islenzku. þa& er rétt a& segja hlægilegt, a& vera a& kosta
uppá a& prenta danska útleggíng handa fáeinum dönskum
skólum, þar sem hver einn danskur ma&ur me& óskertri
skynsemi skilur svo mikiö í Islenzku, aö hann getur komizt
a& meiníngunni í íslenzkri skólaskýrslu, ef hann vill annars
kynna sér hana. Ef skýrslurnar eiga a& vera handa út-
lendum skólum, þá skilja menn þar (t. d. þjó&verjar) eins
vel Islenzku eins og Dönsku, svo ekki þarf þessara út-
leggínga vegna þeirra. Auk þess er Danskan því óþarf-
ari á þessum sta&, sem hún er ekki látin fylgja þar, seni
heldur sýndist þurfa á henni a& halda, sem er me& rit-
gjör&um þeim, er skólaskýrslunni fylgja.
10. Me& bréfi Kristjáns konúngs hins áttunda 8.
April 1844 er þa& skipaö, a& hver sá, sem vill ver&a
embættisma&ur á Islandi, skuli sanna me& árei&anlegum
vitnisbur&i, a& hann sé or&inn svo leikinn í íslenzkri túngu,
a& hann a& minnsta kosti geti skiliö mál manna, og geti
talaö svo vel á túngu Iandsmanna, a& hann geti gjört sig
þeim skiljanleganEptir tillögum alþíngis 1855 skipa&i
») Lagasafn handa ísl. XIII, 46; Ný FMagsr. IV, 168; Fjölnir VII, 136.