Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 133
Prjónakoddi stjórnarinnar.
J 33
konúngur í drskur&i 27. Mai 1857 * *, aS vitnisbur&urinn skyldi
vera bygbur á prdfi, og a& ddmsmálastjdrnin skyldi setja
reglur um prófib; var þá svo fyrir skipab, ab þa& skyldi vera
(>almenn regla, aí> þeir, sem gánga undir þetta próf, skuli bæfii
vera svo leiknir og libugir í Islenzku, af> þeir geti talafe
og skilib |>af> sem vanalegast kemur fyrir í daglegulífi, og
einnig vera kunnugir íslenzkri málfræ&i, einkum hljó&fræ&i
og hneigíngafræ&i hennar, og hinum helztu einkennum í
or&askipuninni. Auk þessa skulu þeir, þegar þeir vilja
ö&last lagaembætti, hafa lesi& lögbók Íslendínga, Jóns-
bókina, á íslenzkri túngu, en vili þeir ver&a læknar þar
í landi, þá skulu þeir hafa lesi& Iækníngabók Jóns Péturs-
sonar, og hina íslenzku útleggíng af bók þeirri, sem heitir
útdráttur af yfirsetukvennafræ&inni, kennslubók handa yfir-
setukonum eptir Dr. Levy, og láta reyna sig í þessum
ritum”2. — Enn var því bætt vi& í konúngsúrskur&i 8.
Pebruar 1863, a& prófi& (iskuli auki& á þann hátt, a& auk
hins munnlega prófsins skuli einnig haldi& skriflegt próf,
og a& hi& munnlega prófi& sé haldi& í heyranda hljó&i,
og sé vi& þa& tveir prófdómendur, sem einnig taki
þátt í a& dæma um hi& skriflega prófi&”3; og í ö&ru bréfi
dómsmálastjómarinnar til stiptsyfirvaldanna á íslandi, dags.
4. Mai 1863, er sagt svo fyrir, ((a& skriflega prófi& á a&
vera í því fólgi&: a& snúa úr Dönsku á Islenzku grein
nokkurri, er sá tiltekur, er prófar, og skulu eigi prófdóm-
endurnir eiga neinn þátt í a& taka til greinina, en þeir
skulu í hvert skipti, er prófi& ver&ur haldi& í Reykjavík,
*) Auglýsíng til alþíngis 27. Mai 1857 í Alþíngistíðind. 1857, 57 og
í Tíðind. um stjórnarmálefni Islands I, 181.
*) Bref kirkju og kennslustjórnar. til stiptsyfirvaldanna á íslandi 16.
Juni 1857 i Tíð. um stjórnarmál. íslands I, 186—187.
’) Tíð. um stjórnarmál. íslands J, 665; sbr. 641.