Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 134
134
Pijónakoddi stjórnarinnar.
kosnir at' stiptsyfirvöldunum á íslandi; 8kal þa& faliö þeim,
er pröfar, og prófdómendunum, ab ráBstafa öðru því, er
prófib snertir”1.
Eptir allt þetta fara þó þær sögur af, aí> þeir hinir
dönsku menn, sem fá embætti á Islandi, sé ekki svo færir
í málinu, ab þeir geti talab vib menn, því síbur tekib
próf í málum, bókafe eba ritab bréf á íslenzku, svo þaö
megi heita vifesæmandi. í þessum efnum er alþýbu ab
vísu ekki vorkennandi afe gæta réttar síns, og láta sér ekki
misbjófea, en þó eru allar hinar dönsku bréfaskriptir stjórn-
arinnar mesti máttarstólpi og viburhald þessara annmarka.
III. Alþíng.
1. þab er vitanlegt, afe alþíng er rábgjafarþíng at>
lögum, en þetta rábgjafaratkvæbi má taka á tvennan hátt,
annabhvort ab meta þab svo mikils, ab fara eptir því,
eba þá ab láta þau mái falla nibur ab sinni, sem ekki
geta áunnib sér fylgi þíngsins. — En stjórnin velur þribja
mátann, sem er öldúngis ósamkvæmur, hún ræbur konúngi
til ab brjóta ráb alþíngis á bak aptur í sumu, víkja útaf
þeim í sumu, og fylgja þeim í sumu, og láta síban koma
út <(tilskipanir handa íslandi”, sem segja í upphafinu, ab
þær sé komnar út eptir ab konúngur hafi fengib álit al-
þíngis, eba ab í þei.m sé farib eptir áliti alþíngis, svo sem
farib hafi orbib, en þegar gætt er ab, þá er breytt útaf.
tillögum alþíngis í mörgum atribum, stórum og smáum,
víba án nokkurrar sýnilegrar ástæbu, víba af bersýnilegum
stjórnarlegum þvergirbíngi. Meb því móti getur hvorki
stjórn né löggjöf stabizt, nema ab verba eintómt gjörræbi.
2. þab er bæbi lögleg og sanngjörn krafa af hálfu
*) Tíð. um stjórnarmál. íslands I, 698—699.