Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 135
Prjónakoddi stjórnarinnar.
135
alþíngis, ab ekki ver&i annat) gjört at) lögum en þab, sem
þíngií) hefir fengife áfcur tækifæri til aí> ræba og segja um
atkvæbi sitt. — En nú er svo, ab eptir a& þíngif) hefir
rædt máliti og lagt á þat) atkvæbi, og eptir at) konúngs-
fulltrúi hefir tekife þátt í þeim umræbum, og sagt álit sitt,
þá kemur málif) til stjárnarinnar meb nýjum athugagreinum
og tillögum frá hinum sama konúngsfulltrúa, sem stundum
hafa ekki komiti fram á þíngi, ef)a stjárnin finnur uppá
nýjum breytíngum, sem alþíng hefir aldrei séb; og eptir
þessu ræfiur stjórnin konúngi til af> breyta til, og setja
lagagreinir eptir tillögum einstakra manna og múti al-
þíngislögunum; en þetfa höfum vér ástæbu til at) kalla
Iögleysur, sera vér ætlum ekki vera neina heimild til, og
sem vér ætlum ab bæbi konúngsfulltrúi og stjárnin ætti
þar at) auki ati varast fyrir sáma sakir, því þær eru því
tilfinnanlegri fyrir oss, sem vér verbum meb þeim hætti
fyrir vanvirtu, og fulltrúaþíng vort gjört ámerkt í at-
kvæbum sínum, þar sem vér eigum þá fulla heimtíng á
a& atkvæbi þíngsins standi, og af> vlr náum jafnrétti vit>
samþegna vora í þessari grein, þar sem svo hægt er at>
veita oss þab í verkinu.
3. Menn hafa opt kvartafi undan því á alþíngi, at)
málit) og allur frágángur á frumvörpum stjárnarinnar væri
vottur um allt of mikif) fiýtisverk, sem ekki væri sæmandi
ati leggja fram á fulltrúaþíngi, og votta&i um virtiíngar-
leysi eta skeytíngarleysi stjárnarinnar til máts vif> alþíng.
þetta er sprottif) af því, ab lagafrumvörpin eru samin
á Dönsku, og íslenzkub allra seinast í mesta flýti, áfiur
en þau eru lögt> fram á alþíngi. Alþíng leibist þarmeb
inn í smásmuglegar orbabreytíngar, einsog þab væri ætl-
unarverk þíngmanna at> spana sig sem mest á af> snúa dönskum
lögum á íslenzku, en ekki ab búa til íslenzk lög. Mef>