Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 137
Prjónakoddi stjórnarinnar.
137
nokkur lög verfei gild á íslandi, sem alþíng hefir ekkí
samþykkt. þetta eru forn laudsréttindi, hvort sem þeirra
hefir ætíí) áfiur veriö gætt a& fullu og öllu, eba ekki, sem
sjálf stöbulögin þykjast einmitt vilja vi&urkenna, og vér
getum ekki sleppt þeirri réttarkröfu, nema vér játum oss
alveg réttlausa. Hér er því sýnd tilraun ab sker&a lands-
réttindi vor, og ab vorri ætlan gagnstætt lögum.
6. Tilskipan dags. 27. Januar 1872 um eptirlaun Bene-
dikts assessors Sveinssonar, er orbin til á einstaklegan
hátt. þab er kunnugt, ab hann var sviptur embætti sínu
meb konúngs úrskurbi 19. August 1870, eptir tillögum
dómsmálarábgjafans og stiptamtmannsins á Islandi, án dóms
og laga, þó hann væri dómari í landsyfirréttinum á ís-
landi, og þó þafe sé almenn grundvallarregla, ab dómendur
ver&i ekki sviptir embætti nema eptir dómi. Dómsmála-
rá&gjafinn bar þá jafnframt upp á ríkisþíngi Dana frum-
varp um eptirlaun handa honum, og ríkisþíngi& setti nefnd
í málinu, sem fékk yms skilríki í hendur og auglýsti þau,
þar á me&al bréf frá stiptamtmanninum á íslandi 18. Juni
1870, sem gaf embættismanna-stéttinni þar á landi svo
ófagran vitnisbur&, a& þa& má vir&ast fur&u gegna, a&
embættismenn hafa þaga& vi& honum1. Ríkisþínginu þótti
') Stiptamtmaður talar um „skort á skyldurækt eða hlýðni, sem því
rniður hér á landi (á Islandi) er ekki svo sjaldgæft að flnna
meðal embættismanna”; hann segir, að maðurhitti áísiandi
hvorki meðal alþýðu né í embættissté ttinni þá hlýðni eða
þá virðíng fyrir lögum og stjórnar-ákvörðunum, sem annarstaðar
sé venjuleg”; hann segir, að „siðleysi liggi svo sem í landi eða
í loptslaginu á Islandi”. Ríkisþíngstíð. 1870—71. Viðb. B
579—594. — f>að kemur sannarlega ekkimjögilla viðfrá stjórn-
arinnar sjónarmiði, að kvarta yflr siðieysi og virðíngarleysi við
lög og skipanir hjá alþýðu og embættismönnum á Islandi, þegar
stjórnin sjálf sýnir það í verkinu, a& hún fer með sín eigin
lög og loforð eins og dnggarasokk.