Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 138
138
Prjónakoddi stjórnarinnar.
líklega eitthvab sem menn kalla „hárugt” í þessu máli,
og þar á mefcal líklega kynlegt, aí) samþykkja eptirlaun,
sem áttu ab lenda á Islands sjáfii, í sömu andránni og
verib var a& skilja sjáö Islands frá sjdbi Danmerkur.
Rábgjafinn tók því lagafrumvarpih aptur, og bj<5 til brá&a-
birg&a-tilskipun, sem kontíngur samþykkti og var látin
út gánga 1. April 1871. þessi bráfeabirgÖa-tilskipun var
lögb fram á alþíngi 1871 sem frumvarp, og var þarmeö
breytt eins og alþíng væri löggjafarþíng meö skattveizlu
rétti; en stí virbíng var skammvinn, því sjálf áætlunin um
fjárhag landsins, þar sem þetta var taliö til útgjalda, var
ekki sýnd alþíngi. Alþíng kaus nefnd í máliö og rita&i
álitsskjal til konúngs, þess efnis, aÖ þíngiö réfei konúngi
frá (meÖ 14 atkv. gegn 2) aö gjöra frumvarpib aö lögum,
eins og þaÖ nú liggur fyrir, en aptur á múti réöi til þess,
aö sakir þær, sem voru Iátnar valda embættistöpun assess-
orsins, yröi lagöar (íundir rannsúkn og úrslit dúmstúl-
anna”; þar næst stakk þíngiö uppá (meö 15 atkv. gegn 3)
ab eptirlaun hans veröi, á me&an á málinu stendur, ákveöin
eptir þeim reglum, sem gilda um embættismenn, er vikife
er frá um stundarsakirþessa ályktun'sína bygöi þíngib
á því, aÖ (ínægar sannanir virtist vanta fyrir sakaráburö-
inum gegn assessornum, og honum heföi eigi verib
veittur kostur á ab svara til sakanna, ábur honum
hefbi verib vikib frá embætti, en slíka abferb yrbi ab telja
mjög úheppilega”. — En konúngsfulltrúi ritabi jafnframt
álitsskjal sitt meb málinu, og ræbur hann þar stjúrn-
inni frá ab gefa tillögum alþíngis nokkurngaum,
kallar þær vera sprottnar af misskilníngi þíngsins
á ætlunarverki þess í mebferb frumvarpsins; telur dúm-
‘) Skjol þaa, sem nefndin bygði á og alþíng síðan, eru prentuð í
Alþíngistíðindum 1871. II, 488—507. 616—619.