Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 139
Prjónakoddi stjómarinnar.
139
stólana ekki eiga meb ab dæma, hvort ástæ&a hefíi verife
til ab víkja honum úr embætti, eba til ab ákveba handa
lionum þessi eba önnur eptirlaun. Dámsmálarábgjafinn,
sem hafbi ábur útvegab konúngs samþykki til ab víkja
B. S. úr embætti, féllst á þetta álit konúngsfulltrúa, og
fær samþykki konúngs til ab láta frumvarp stjárnarinnar
úbreytt koma út sem tilskipun, þvert á móti tillögum
alþíngis, en þó meb þeim formála, einsog vant er, ab þab
sé „eptir ab Vér (konúngur) höfum mebtekib þegnlegt
álitsskjal Vors trúa alþíngis um frumvarp, sem fyrir þab
hefir verib lagt.” þeir sem ekki eru kunnugir mætti hugsa,
ab þíngib hefbi fallizt á alla abferb stjórnarinnar í þessu
máli, og þætti ekkert ab, þó dómendur væri settir frá
embætti án dóms og laga. þess má geta, ab konúngs-
fulltrúi hafbi ábur sem stiptamtmabur verib mjög nærri ab
mæla meb liinu sama og alþíng nú stakk uppá, ab leggja
mál assessorsins undir lög og dóm, en færbi þab til á
móti, ab stjórnin hefbi hótab honum einusinni afsetníng,
og ab dómsrannsóknin mundi taka tvö ár (I).
7. í tilskipun 12. Febr. 1872, um síldar og upsa
veibi með nót, er vinsab úr uppástúngum alþíngis, sumar
teknar en sumar felldar, og sumum breytt þegjandi. Lands-
hlutur er felldur nibur í 4 af hundrabi, samkvæmt tillögu
konúngsfulltrúa eptir þíng, þó þíngib hefbi samþykkt 6
af hundrabi meb 22 atkvæbum, og enginn hefbi á þínginu
stúngib uppá öbru.
8. Vib tilskipun 12. Februar 1872 um fiskiveibar út-
lendra vib Island hefir stjórnin veitt alþíngi enn harbari bú-
sifjar, og segir hún þab sé eptir tillögum konúngsfulltrúa.
Hér er atkvæðum alþíngis svo ab segja enginn gaumur
gefinn, heldur látið stjórnarfrumvarpib halda sér óbreytt.
Alþíng vildi láta fella úr fyrstu grein, sem talar um þá