Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 140
140
Prjónakoddi stjórn»rinn»i.
landhelgi, sem sé sett í „almennum þjóharétti”, af því
þínginu virtist dþarfi af> taka fram þetta svo óákvehib,
eba jafnvel til skemmda, ef sérstakir samníngar kynni ab
komast á vib sumar þjóbir meb betri kjörum, og hvatti
þíngib stjórnina til ab koma slíkum samníngum á. En
þetta þótti stjórninni, samkvæmt tillögum konúngsfulltrúa,
ekki takanda í mál ab fallast á, og þab því síbur, sem
þessi ósk alþíngis á nú ab vera sprottin af gjörsam-
legum misskilníngi á tilgángi lagabobsins.— þab má
vera undarlegt, ab hvorki stjórnin né konúngsfulltrúi hafi
getab komib alþíngi í réttan skilníng um lagabobib, meban
umræba var um þab, heldur verbi ab taka til naubúngar
og valdbjóba frumvarp stjórnarinnar á eptir, því hætt er
vib, ab fleirum verbi sama og alþíngi, ab þeir hafi ekki
lag á ab skilja tilskipunina á þann hátt, sem stjórnin vill
eba hugsar sér.
Tilskipan þessi er, eins og fyr var getib, komin út á
fjórum túngumálum og í fjórum dálkum; þar er danski
textinn fyrst, því næst hinn íslenzki (sem hefbi átt ab
vera fremstur), þá hinn frakkneski og seinastur hinn
enski. Menn skyldi þá hugsa, sem ekki leggja sig nibur
vib ab kynna sér allt nákvæmlega, ab fremsti (danski)
textinn einn væri frumtexti, en hinir allir útleggíngar.
9. Stjórnin bar upp á alþíngi 1871 frumvarp til
nýrrar tilskipunar um spítalagjald, meb breytíngum frá til-
skipun 10. August 1868 um þetta efni. Nú er hin nýja
tilskipan komin út og dagsett 12. Februar 1872. Stjórnin
kvebst fallast á tillögur alþíngis, en bætir þar vib, ab þab
sé „meb þeim breytíngum, sem konúngsfulltrúi hafi stúngib
uppá.” — þab er sama kálib og fyr, ab stjórnin fellst (opt-
ast) á þab, sem alþíng og konúngsfulltrúinn eru sam-
dóma um, en þegar þeim ber á milli, ræbur (optast)