Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 142
142
Prjónakoddi stjómarinnar.
séí>. MeSfer&in á frumvarpinu er öll hin sama, og áÖur er
lýst, og aí) auki er enn kominn hér til nýr ráöanautur,
sem er heldur í meiri viröíng en alþíng, og þa?> er hin
danska póstmálastjdrn. Um þaí) eitt hefir stjórnin haldib
fast me?> alþíngi, a& hafa ekki laun póstmeistarans eins
há og konúngsfulltrúi vildi, og pústmáiastjúrnin í Dan-
raörku. þab þykir oss eitt undarlegt í þessu máli, ab
stjúrnin hefir veriö svo fastheldin vib aí> kalla l(utanpústs’’,
þar sem allir a&rir segja (,utantösku”, aí> hún hefir ekki
verife fáanleg til a& breyta því. þa& teljum vér og me&
úheppni, a& stjúrnin hefir fundib or&, sem heitir „afsakni”,
eptir aí> málií) var komiíi frá alþíngi, og látib freistast til
a& setja þa& me& valdbo&i í tilskipuninatil múts vi& danska
or&i& Afsavn, í sta&inn fyrir önnur or&, sem eru þú
a& minnsta kosti mælt mál.
Me& pústlögunum fylgir (iAuglýsíng um pústmál á
íslandi” 3. Mai 1871. þa& er hún, sem þjú&úlfi finnst
svo miki& um, a& hann segir eins og umskiptíngurinn, a&
hann hafi (laldrei sé& svo lánga staung í lítilli grýtu”.
Hana hefir alþíng aldrei heldur sé&.
12. Tilskipan um kennslu heyrnar- og málleysíngja
o. fl. 26. Februar 1872 hefir teki& töluverb stakkaskipti
sí&an frumvarpib var lagt fyrir alþíng 1871: þá var hún
(frumvarp til opins bréfs” í einni grein; nú er hún or&in
„tilskipun” í þremur greinum. Sú breytíng er gjör& eptir
a& frumvarpi& er komi& frá alþíngi, anna&hvort eptir til-
lögum konúngsfulltrúa e&a af stjúrninni sjálfri, en eptir
tillögum konúngsfulltrúa er sett inn aptur grein, sem al-
þíng haf&i breytt me& samhljú&a atkvæ&um.
13. Tilskipan um gjöld á brennivíni og ö&rum áfeng-
um drykkjum 26. Februar 1872 hefir mætt ymsu mis-
jöfnu á sinni lei&. þa& þurfti varla a& þykja undarlegt,