Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 143
Prjónakoddi stjórnarinnar.
143
þd alþíng hef&i ekki verií) óbfúst á aib játa brennivíns-
skatti á landib, sem heffei eptir áætlun gefifc í tekjur 30
e&a 40 þúsundir dala, og eiga ekki von á að hafa nokkurt
atkvæbi um, hvernig þessu fé yrBi varib, heldur eiga þab
allskostar á valdi hinnar dönsku stjárnar og danskra ráb-
gjafa í Kaupmannahöfn, meö því einu loforöi, aö þab
skyldi renna í landssjóð Islands. þessvegna kom og sú
uppástúnga fram, að afvísa frumvarpinu og ráða frá þvf,
en þessi uppástúnga féll fyrir 23 atkvæðum gegn 2. þar
á múti var það niðuriagsatriði samþykkt á þíngi með 14 at-
kvæðum gegu 9 (6 konúngkjörnum og 3 þjóðkjörnum),
að frumvarp þetta skyldi ekki verða að lögum fyr en al-
þíng hefir fengib löggjafarvald og fjárforræði. — Hver sú
stjórn, sem hefbi viljaö meta tilhlýðilega atkvæbi fulltrú-
anna, mundi hafi annaðhvort uppfyllt skilmálann, og flýtt
sér ab veita alþíngi iöggjafarvald og fjárforræði, sem því ber
með öllum rétti, eða hún hefði látið frumvarpið liggja að
svo komnu, þar til skilmálinn gat orbib uppfylltur. En
hér var því ekki svo hagað. Konúngsfulltrúi skákaði í
hróksvaldi hinna konúngkjörnu og þeirra sinna, sem vildu
fá sem mest fé í Iandssjóðinn undir hendur dönsku stjórn-
arinnar, og réði því til að gefa engan gaum að skilmála
þíngsins, heldur láta frumvarpið koma út, og það svo fljótt
sem auðið væri. Hann sagði, ab i(tillögur meira hlutans á
alþíngi um lögleiðslutímann yrði einúngis ab vera komnar
fram í þvf skyni, að ná þar meb áhrifum á stjórnarmálið
fyrir réttindi fram” — einsog ab alþíng hefði ekki a 11 -
an rétt til að hafa áhrif á stjórnarmál fslands! — En
konúngsfulltrúi fylgdi þó ekki sínum sinnum alla leið.
þeir höfðu stúngib uppá ab gjöra mun á brennivíni og
óblönduðum spiritus, og höfðu fyrst stúngib uppá 24
sk. gjaldi á spirilus, en síðan lækkaði alþíng þá uppá-