Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 144
144
Prjónakoddi stjórnarinnar.
stúngu til 16 sk.; en þessu var konúngsfulltrúi alveg mót-
fallinn, þareí) þá yr&i nau&syn a& mæla styrk alls þess
brennivíns, sem til landsins flyttist, en þetta yr&i ógjör-
anda. Hann hélt þarhjá, a& l(annmarki sá, er þíngií) vildi
afstýra meí) uppástúngu sinni, mundi ekki reynast eins
mikill og ráb væri fyrir gjört, því enginn ráövandur
kaupmaöur mundi selja þesskonar vatnsblandaí)-
an spiritus fyrir venjulegt brennivín, og þar ab
auki mundu Islendíngar ekki vilja borga svo mik-
ib fyrir slíkan varníng, a& þab gæti svarab kostnabi ab
búa hann til.” — þetta féllst stjórnin fúslega á, og sleppti
þar meí) bæ&i spiritus og öli frá tollinum, svo a& nú er
tilskipunin töluvert magrari en hún var frá hendi alþíngis,
og horfir líklegast vi&, a& hvorki sney&i hún um verzl-
unarbú kaupmanna, og heldur ekki um brennivíns-skvamp
landsmanna. þa& eina ætti a& vera áunni&, a& þa& yr&i
þreifanlegt öllum, a& hvorki konúngsfulltrúinn né stjórnin
sé betur fær um a& gefa lög heldur en alþíng, svo a&
réttara sé a& gæta heldur hófs í a& tra&ka þínginu og
tillögum þess.
í hinum smærri atri&isgreinum er breytt útaf uppá-
stúngum alþíngis á nokkrum stö&um, og er þa& eptir til-
lögum konúngsfulltrúa e&a hugviti stjórnarinnar. Svo er
innheimtugjaldi& sett ni&ur í tvo af hundra&i úr fjórum,
og löglei&slutíminn er settur til 1. Juli þ. á. l(þó lands-
sjó&urinn fyrir þa& hi& sama missi mest af skattinum
árlángt.” þessar breytíngar hefir alþíng hvorki séfe, né því
sí&ur samþykkt; þær eru beinlínis gagnstæ&ar skilmála
þeim, sem þíngi& setti, og eru því hreinlega valdbo&nar,
móti ósk og vilja alþíngis og gagni landsins.
Dómsmálará&gjafinn (Krieger) hefir láti& gánga út
umbur&arbréf til amtmanna og lögreglustjóra á Islandi 13.