Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 145
Prjúnakoddí stjórnarinnar.
145
April 1871, sem skipar reglur um hvernig haga skal
reikníngunum vfir brennivínsgjaldií). þetta umburharbréf
er á Dönsku einúngis, og er sent prentab til allra
hlutabeigenda á fslandi. þab er eins og á hinum gúbu
gömlu einveldistímum, til ab sýna oss þaí) þjöfefrelsi, sem
hinir núverandi ráfegjafar konúngs unna oss afe njótai
14. Tilskipan um bæjarstjörn í Reykjavík er komin
út 20. April 1872, útaf frumvarpi því, sem lagt var fyrir
alþíng í fyrra. þafe verfeur ekki sagt, afe tillögur alþíngis
hafi orfeife þar harfeara úti en annarstafear, því þíngife haffei
farife mjög vægilega í breytíngum sínuni; en þ<5 kemur
þar hife sama fram, afe samþyktir þíngsins, þó þær sé mefe
samhljófea atkvæfeum, vega ekki á móti tillögum konúngs-
fulltrúa eins, hvort sem þær hafa komife fram á þíngi og
þíngife hafnafe þeim, efea þær koma ekki fram fyr en á
eptir. Nokkrar breytíngar, sem alþíng haffei stúngife uppá,
eru felldar vegna þess, afe þær fara fram á annafe en er
í Danmörk, og ein af uppástúngunum þíngsins, sem fór
fram á, afe landstjórinn á íslandi skyldi úrskurfea, þegar
ágreiníngur yrfei milli Reykjavíkur og einhvers sveitar-
félags í Danmörk, er hrakin mefe því, afe stjórnarráfeife
kvefest verfea afe álíta, afe hún Hsé byggfe á misskilníngi á
stöfeu Danmerkur og íslands innbyrfeis.”
15. Tilskipan um sveitastjórn á íslandi 4. Mai 1872
er nú orfein nokkufe ólík frumvarpi því, sem stjórnin lagfei
fyrir alþíng í fyrra, og eins frumvarpi alþíngis. Frumvarp
stjórnarinnar var upphaflega í 56 greinum; í frumvarpi
alþíngis voru 58 greinir, en eptir afe konúngsfulltrúi og
stjórnin hafa hnofeafe þafe upp á ný, er þafe nú orfeife yfir
60 greinir (61 grein). Sú breytíng kemur mest frá grein-
unum um amtsráfein, og eru þau þó ekki orfein fjölmenn-
ari, en þau voru hjá alþíngi, og minnst má verfea, þafe
10