Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 146
146
Prjónakoddi stjórnarinnar.
eru tveir menn mefe amtmanninum sem fæddum til for-
seta. Oss finnst, sem þa& hefbi mátt vera freistíng fyrir
stjdrnina til aS hugleifca, hvort nokkur veruleg not gæti
verib a& slíku amtsrá&i, þar sem ekki þarf nema ab amt-
ma&ur geti fengib einn mann, sér fylgisaman, tír öllu amt-
inu kjörinn til amtsrá&s, til þess aí) rá&a öllu einn, einsog
á&ur, og þar sem hinn þjö&legi kraptur verbur minnstur
einmitt þá, þegar hann ætti ah vera mestur. þaf) má
rá&a af or&um stjörnarinnar, ah hún hefir fundib þetta,
því hún fer orfium um þa&, sem annars er ekki vant, af) hér
muni hollast af> fylgja ráfum alþíngis, og vér tökum
einnig undir þaf, ef þeirri reglu væri haldif) statt og stöfi-
ugt, af) fylgja annaf)hvort atkvæfum þíngsins gegnum öll
frumvörpin, ef)a neita þeim hreinlega og fresta löggjöfinni.
En hér er af) öf)ru leyti höff) hin sama afferf) og vif) hin
önnur frumvörpin, ab þab eina er samþykkt, sem kon-
úngsfulltrúi mælir mef), en mæli hann í múti, og stíngi
uppá öfru, efa detti stjórninni eitthvaf annaf) í hug, þá
er þaf) tekif og sett í lagabo&if), þó alþíng hafi aldrei séf)
þaf, enn síbur samþykkt. þetta kemur hér fram mefial
annars í seinustu greininni; þar haffi stjórnin sjálf stúngif)
uppá, af> tilskipanin skyldi komast í gildi frá 1. Januar
1874; þíngif) féllst á þetta, og tók þaf> fram; en þegar
afifram kom, þá treystist nú stjórnin sjálf ekki til af) hafa
þá allt undirbúif), efa telur óvíst af) svo megi verfa, og
jafnskjótt breytir hún greininni, svo af) nú þarf hún ein-
úngis af> gjöra ráfstafanir till þess, af) tilskipanin geti
komizt í fullt gildi „svo fljótt sem ver&a má”.
þessi mefiferf) stjórnarinnar á alþíngismálunum sýnir
ljóslega, af) öll löggjöfísland3 er háf> hinu mesta gjörræfi,