Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 148
148
Prjóuakoddi stjóruariuuar.
öbrum þíngmönnum ab koma meb uppástúngu um, aí>
þíngib setti nefnd til a?> rannsaka þab. Konúngsfulltrúi
hreyfbi nokkrum mótmælum, en þó spaklega, og fjórir
þíngmenn voru svo stjórnhollir, ab vilja ekki líta á málib,
ekki kjósa einusinni nefnd í þab. þetta gekk þó fram,
og nefndin tók fram nokkur atribi, sem henni þótti ábóta-
vant vib, en þó voru þabyms atribi önnur, sem hún fékk engar
skýrslur um, og þar á mebal einkanlega, hvernig varib
væri fé því, 4000 rd. eba meira, sem á hverju ári er ætlab
til óvissra útgjalda. Af þeim atribisgreinum, sem nefndin
gat rannsakab, var sú ein hin helzta, ab hún sýndi, ab
óréttilega væri talib frá tekjum landsins, eba því til út-
gjalda 994 rd., sem er lestagjald póstskipsins; þetta er
nefnílega ekki gjald, sem lagt er á póstferbirnar, heldur á
vöruflutníng skipsins, eins og á hvert annab skip, sem
flytur vörur til Islands. þó kvab mest ab þeirri uppástúngu
þíngsins, „ab konúngur vildi skipa nefnd manna, jafn-
mörgum Dönum og Islendíngum. til ab rannsaka reikn-
íngavibskipti Dana og Islendínga fram á þenna dag, og
þeir reikníngar síban verbi lagbir fyrir alþíng Islendínga
til yfirskobunar”. Tillögur konúngsfulltrúa getur mabur
vitab á því, ab engri af uppástúngum þíngsins hefir verib
nokkur sýnilegur gaumur gefhin, þó flestar þeirra fengi
19 og 20 atkvæbi á þíngi.
2. Svosem sýnilegur vottur þess, ab uppástúngum
og óskum alþíngis í þessu máll hafi enginn gaumur verib
gefinn ab sinni, og muni þurfa fleiri og meiri áréttínga vib,
er þab, ab dómsmálarábgjafinn (Krieger) hefir fengib kon-
úngsefnib til ltf nafni konúngs” ab rita sér (rábgjafanum)
bréf 26. Februar þ. á., og gefa sér vald til ab kunngjöra
áætlun um tekjur og útgjöld Islands frá 1. April 1872 til
31. Marz 1873, og sú áætlun er í öllu verulegu óbreytt