Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 149
Prjónakoddi stjórnarinnar.
149
hin sama og sú í fyrra, sem fram kom á alþíngi1. þ(5
er hér nokkuB frábrug6i&, og þab er, ab af þessari aug-
lýsíng eru tvær útgáfur, önnur á íslenzku og Dönsku, mei>
engum athugagreinum, en önnur á Dönsku einúngis, meí>
svipu&um athugagreinum og vant er aí> fylgja þessum
áætlunum, einnig á Dönsku. Onnur þessi útgáfa eba bá&ar
verba sendar til Islands til allra amtmanna og sýslumanna,
en sagt svo fyrir um leib, ai> ekki skuli birta þessa
áætlun á þíngum, einsog hina fyrri, því þar meb heldur
líklega stjárnin, ai> fýsn alþíngis vaxi, og laungun til
ai> vita meira um fjárhag landsins, en þessi fýsn og laungun
er ekki stjörninni geiifelld, því hún vill heldur hafa öll
fjárrábin sjálf, orialaust, svo hún geti hagai öllu eptir
því, sem hennar sjálfrar hugur og lyst stendur til. En
áætlunin getur oríiii) eins kunnug alþýbu samt sem áíiur,
og ef til vill engu síi>ur.
3. J>ai> er eitt atriii í fjármálum Islands, ai> til eru
ymsir aukasjdiir, sem eru undir umráiium stjdrnarinnar,
en þó skipab hafi veri?) í konúngsúrskuriii 2. Marz 1861,
eptir áskorun alþíngis, ai> allir embættismenn skuli árlega
auglýsa reiknínga allra þeirra sjóSa og stofnana, sem þeir
hafa vfir ai> ráfia, þá fylgir ekki stjórnin sjálf þeirri reglu.
Um þá sjóiii, sem eru undir hennar yfirráfium,
fær mai>ur enga skýrslu. — Alþíng beiddi nú um, ai>
tekjur af póstgaungunum og af dómsmálasjóíinum skyldi
veriia tilgreindar í tekjudálkinum; þessu er þó enginn gaumur
gefinn framar en hinu. En ekki er minni ástæða til af>
draga læknasjófúnn inn í hinn almenna landsreikníng, þar
sem stjórnin nú tekur sér meiri og meiri umráii yfir
') Hún er prentnð með athugagreinunum i Skýrslum um landshagi
á íslandi V. 2, 363—384.