Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 150
150
Prjónakoddi stjórnarinnar.
sjó&i þessuin, og höggur skörÖ í hann ab alþíngi öldúngis
fornspuröu, enda þútt stjúrnin sjálf hafi áíiur vi&urkennt,
ah alþíng hef&i algilt atkvæ&i um me&ferb á þessum sjööi,
og enda þútt ríkisþíngib hafi aldrei fengiö nein umrá&
yfir honum.
4. Anna& atri&i í fjármálunum er um vi&Iagasjú&inn.
V&r þekkjum allir þenna forna vi&lagasjú&, sem kalla&ur
hefir veri& (lkoI!ekta” framanaf, en sí&an (ístyrktarsjú&ur
handa íslandi”, eptir þa& stjúrnin var búin a& ey&a mestu
af honum engum til styrktar. Nú datt stjúrninni í hug í
fyrstu áætlun sinni a& stofna ennþá styrktarsjúö, e&a vi&-
lagasjú&, og byrja&i a& grundvalla hann me& því, a& leggja
upp 5000 rd. ári& í fyrra. Alþíng benti á, a& hinn forni
kollektusjú&ur væri verulegur vi&lagasjú&ur, og væri ekki
vel falli& a& teppa meira fé og taka þa& frá landsins
brá&ustu nau&synjum. En í sta& þess, a& láta eptir þess-
ari sanngjörnu og a& oss vir&ist sæmilega skynsamlegu
úsk alþíngis, lætur nú stjúrnin svo í hinni nýjustu áætlun,
sem hún ætli ári& a& tarna a& auka vi&lagasjú&inn um
20,000 ríkisdali. Eptir því ætti vi&lagasjú&urinn (styrktar-
sjú&urinn e&a hjálparsjú&urinn) a& ver&a rúmar 25000
dala í lok Marzmána&ar 1873. En þa& tekur nokku& úr
gle&inni yfir þessu, aö stjúrnin telur nú ekki nema 100 rd.
í leigu af þeim 5000 rd., sem hún þúttist Ieggja í vi&laga-
sjú& í fyrra, og byggir þa& á því, a& svo kunni a& fara,
a& ekki ver&i afgángs 5000 rd. til a& leggja í vi&Iagasjú&.
þar sér ma&ur þá, ef svo fer, a& áætlunin er ekki nema
á pappírnum, þegar stjúrnin sjálf fer svo me& sína eigin
reglu, a& meta hana einkis og breyta útaf henni þegar
hún ætlar sér. þetta sýnir þá, a& svo fer hjá oss sem
annarsta&ar: stjúrnin þarf aö hafa tilsjún þjú&fulltrúanna,
til þess a& fjárrá&in fari í regln, annars ber a& sama