Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 153
Prjónakoddi stjórnarinnar.
153
stj(5rnin seti danskan og dansklnndaban mann á íslandi til
æSsta landstjóra. og búi bann út mef) nægilegnm skriffaung-
um, en láti Island gjalda honum ab öllu leyti af sínum
sjúbi. þab er nýlendustjórn í dönskum skilníngi, því öll
önnur ríki, sem vilja kallast aballönd, og drottna yfir hjá-
lendum meb því ab hafa þar landstjóra af sinni þjób,
borga allan kostnab sem þar af leibir. Danir vilja hafa
Island sem nýlendu, en borga ekkert fyrir; þeir vilja hafa
danska menn til landstjórnar, og útiloka Islendínga, en
þeir vilja hafa þab á íslands kostnab; þeir vilja slá sinni
eigu á allt, sem íslenzkt er, en þegar þeir hafa eydt því,
vilja þeir ekki heyra á eptir, ab Island hafi nokkurn-
tíma átt þab. Aptur á móti vilja þeir ekki heldur veita
Islandi þann kost, sem einveldiskonúngurinn Pribrik fjórbi
veitti á sinni tíb, aÖ Islendíngar mætti kjósa sér erinds-
reka og halda hann í Danmörk á sinn kostnab.1 þaö
sýndist oss vera jafnrétti, ab hvor héldi sinn erindsreka
hjá öbrum á sinn kostnab, eba ab vér borgubum sjálfir
landstjóra vorum ef hann væri Islendíngur, og kosinn af
alþíngi undir samþykki konúngs; en ab Ðanir geti borib
fyrir sig, ab þeir borgi landstjóranum í rauninni meb því
ab borga árgjaldib, þaf) er öldúngis ástæbulaust, því árgjald
þeirra er uppí skuld, sem þeir hafa sjálfir játaf), og er því
ekki þeirra fé, heldur einmitt íslands eign, og hún sann-
lega heldur en ekki dýrkeypt.
2. þar sem er ábyrgfiarstjórn, er þaf ekki tiltökumáf,
þó þeir, sem standa fyrir stjórninni og hafa ábyrgí), taki
þá menn til embætta sem þeir trevsta bezt, því þeirra
stjórn er öll bygb á trausti annara, og þegar þetta traust
bilar, þá mega mennirnir vera vibbúnir af) fara frá; en
’) Konóngs úrsk. 1703: Lagasafn handa tslandi I, 595. 599.