Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 154
154
Prjónakoddi stjórnarinnar.
þar sem eru ábyrgbarlausir menn fyrir stjórn, en allt á
J>(5 aí) fara fram rettvíslega eptir föstum reglum, þar fer
illa á, aí> semja fyrst algildar reglugjörfeir, en sfóan breyta
útaf þeim þegar minnst varir. þetta hefir borií) vií) heldur
opt á íslandi á seinni tímum, og sýnist benda til þess, aí>
vér höfum fengib mest af gjörræíii frelsisins handa stjórninni,
en minna af réttindum þess handa þjóíinni. þegar presta-
skólinn var settur, þá var búin til mjög nákvæm reglu-
gjörb um þab, hvernig þeir ætti ab gánga hver á undan
ö&rum og eptir til embætta, kandídatarnir frá háskólanum
og frá prestaskólanum. Nú þegar dómkirkjuprests em-
bættib var veitt seinast, braut stjórnin á bak aptur ekki
einúngis tillögur biskupsins, heldur einnig allar þær reglur
sem hún haffci sjálf sett, og freistaöi svo har&lega
blabamannanna á íslandi, a& þeim fannst gengíb fram af
sér og allri þolinmæ&i, því þeim virtist þessi veitíng vera
((til aí) eyfeileggja alla vir&íng fyrir stjórn og
lögum”.1 þab voru þúng orfc, og vissulega hafa menn
sé& gjörræ&i fyr á Islandi í brau&aveitíngum, en menn
vita ekki hvar lendir ab sífmstu, þegar stjórnin gengur
sjálf á undan í því eptirdæmi, a& gjöra hvaf) henni gott
þykir þann eba þann daginn, setja reglur í dag, og brjóta
bág vib þær á morgun.
3. Sameiníngar og sundurskiptíngar á umdæmum,
embættum, sýslum og prestaköllum hafa lengi verib um-
hugsunar efni stjórnarinnar og embættismannanna, og þab
er von, þar sem eins er örbugt og vandasamt ab sameina
víblendi og erabættis megin einsog á Islandi. Mýra sýsla
og Hnappadals sýsla hafa lengi verib sameinabar, en nú
tókst ab leggja Hnappadals sýslu til Snæfellsness sýslu,
‘) Norðanfari 1871, bls. 100.