Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 156
156
Prjónakoddi stjórnarinnar.
fyrir framan, hvílík nauösyn oss er á innlendum lagaskdla
á íslandi. Um hann höfum vér bebfó á allar lundir síban
1845, og seinast höfum vér fengií) konúngs loforb fyrir,
ab hann skyldi verba stofnabur þegar fé væri fyrir hendi
til þess. Um fyrirkomulag skólans voru samdar reglur
og áætlanir, svo ekki vantaöi nema herzlumuninn, ab hann
kæmist á. Nú eru þú síban libin níu ár, a& hib konúng-
lega ioforí) var fengiS, féð er fyrir hendi þegar hver vill; —
þú eru nú heldur minni en meiri horfur á, a& lagaskúlinn
koraist brá&lega á fút, en var fyrir níu árum sí&an.
5. Konúngur hefir samþykkt þa& í úrskur&i 4. Mai þ. á,
eptir uppástúngu dúmsmálará&gjafans, a& stofna skuli nýtt
embætti á íslandi frá 1. April 1873, og skuli sá em-
bættisma&ur heita landshöf&íngi yfir Islandi. I
ö&rum úrskur&i 29. Juni 1872 hefir konúngur, eptir uppá-
stúngu hins sama rá&gjafa, fengi& honum umbo& til a&
semja og láta út gánga erindisbréf, sem skipar fyrir
um völd og embættisstörf landshöf&íngjans, og samþykkt
þá um lei& þessi atri&i:
1. landshöf&ínginn skal hafa sama nafnbútarstig eins-
og stiptamtma&urinn yfir Islandi hefir haft hínga&til (II, 5);
hann skal hafa í laun 4000 rd. á ári, og þar a& auki
1000 rd. til þjú&la&ar og risnufjár, og 1200 rd. til ritstofu
kostna&ar; hann skal einnig hafa til nota hús þa& og jör&,
sem stiptamtma&urinn hefir haft hínga&til, og þú vera laus
vi& a& gjalda leigu og afnám skuldar þeirrar, sem nú er á
erabættinu fyrir a&gjör& hússins.
2. frá 1. April 1873 skal stofna anna& nýtt embætti, og
skal þa& vera skrifari vi& landshöf&íngjadæmi&; sá skal
byrja me& 800 rd. launum, er færast fram um 100 rd,
fyrir hverra tveggja ára þjúnustu, þar til þau ná 1200 rd.
3. frá sama degi skal leggja ‘ su&uramt og vestnramt