Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 157
Prjónakoddi stjórnarinnar.
157
á íslandi bæbi undir einn amtmann, en vera þ<5 tvö afc-
greind önit eins og á&ur. Amtmaíiur þessi skal hafa bú-
stab í Reykjavík, og taka þátt me& biskupinum í þeim
störfum, sem stiptsyfirvöldin hafa á höndum; laun em-
bættis þessa, sem svo er stofnab, handa amtmanni yfir
suburamti og vesturamti á Islandi, skulu vera fyrst í staö
2400 rd., og fara sí&an vaxandi um 200 rd. fyrir hverra
5 ára þjónustu, þartil þau eru or&in 3,200 rd.; en 300
rd. afe auki eru ætla&ir til ritstofukostnafcar og 2000 rd. er
gjört ráb fyrir ab amtmabur fái til ab flytja sig fyrir til
lieykjavíkur.
4. Stiptamtmaburinn sem nú er, Hilmar Finsen, á
ab vera landshöfbíngi yfir Islandi frá 1. April 1873.
5. Amtmaburinn yfir vesturamtinu, sá sem nú er,
Bergur Thorberg, á ab vera amtmabur frá sama degi yfir
suburamtiuu og vesturamtinu á Islandi, og embættisaldur
hans teljast frá því hann fekk vesturamtib.
Erindisbréf 1 andshöfbíngj ans,
sem' á ab verba, er komib á prent á Islenzku og Ðönsku,
dagsett 29. Juni 1872, og er íslenzki textinn undirskrif-
aburaf dómsmálarábgjafanum (Krieger), og ritstofustjóran-
um í hinni íslenzku stjórnardeild (Eeinhardt), en ekki af
forstjóra stjórnardeildarinnar, þannig látandi:
4<1. Samkvæmt þessu erindisbrefi framkvæmir lands-
höfbínginn, undir umsjón þess rábgjafa eba þeirra rábgjafa,
sem í hlut eiga, hib æbsta vald yfir hinum sérstaklegu
málum landsins í landinu sjálfu.
2. Landshöfbínginn skal hegba sér eptir hinum
gildandi lögum og tilskipunum, og sömuleibis eptir því,
sem hlutabeigandi rábgjafar segja honum fyrir eba skipa
honum, og skulu þeir, hver fyrir sitt verksvib, annabhvort
sjálfir skera úr kærum þeim, sem fram kunna ab verba