Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 158
158
Prjónakoddl etjórnariruiar.
bornar gegn téíium embættismanni yfir því, a& hann hafi
beitt valdi sínu um of, e&a leggja þær undir úrskurí) konúngs.
3. Landshöf&ínginn skal gjöra uppástúngur til hlutab-
eiganda rá&gjafa í öllum sérstaklegum íslenzkum málum,
sem eptir þeim reglum, sem hínga&til hafa um þab gilt,
hafa komib, eba eptir nánari ákvörbun kunna a& koma
beinlínis undir úrskur& konúngs.
Hi& sama er um þau mál, sem snerta fjárhagsáætlun
íslands e&a reiknínga, e&a sem eru þess e&lis, a& semja
þurfi um þau vi& hina rá&gjafana, e&a sem samkvæmt
tilskipun e&ur sérstaklegri ákvör&un hluta&eiganda rá&-
gjafa koma beinlínis undir úrskur& hans.
4. Landshöf&ínginn gjörir uppástúngur til hluta&eig-
anda stjórnarrá&s um þesskonar ný lög og a&rar almennar
rá&stafanir í þarfir Islands, sem honum kann a& finnast
vera ástæ&a tiL
5. Eins og landshöf&íngi er milligaunguma&ur milli
stjórnarinnar og allra embættismanna og embættisþjóna,
sem skipa&ir eru á Islandi, þannig eru þeir undirgefnir
landshöf&íngjanum, og skal hann hafa umsjón me& em-
bættisfærslu þeirra.
Landshöf&íngi veitir fer&aleyfi öllum íslenzkum em-
bættismönnum. þegar embætti eru laus, skal hann sjá
um, a& þeim ver&i þjóna& me& því a& setja menn í þau
um tíma, og hefir hann heimild til a& víkja frá um stundar
sakir öllum embættismönnum, sem skipa&ir eru á Islandi;
samt skal hann me& fyrsta pósti þar á eptir senda skýrslu
til hluta&eiganda rá&gjafa, ásamt þeim upplýsíngum, sem
me& þarf, til þess a& úr því ver&i skori&, hvort höf&a
skuli lögsókn á hendur þeim, sem í hlut á, e&a gjöra
skuli a&ra rá&stöfun í þessu tilliti.
6. Landshöf&ínginn sér um, a& reikníngarnir komi
á réttum tíma frá öllum gjaldheimtumönnum á íslandi, og
skal hann beita þvíngun til þess a& koma því til lei&ar
á þann hátt, sem honum þykir vi& þurfa e&a vi& eiga,