Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 159
Prjiinakoddl stjórnarmnar.
159
annafehvort meb því aí> leggja á þvíngunarsektir, eí>a eptir
atvikum meí> því af> víkja þeim frá um stundarsakir, sem
í hlut á. Alla reibnínga skal því senda álei&is til lands-
höf&íngja (ab þeir komist þafan til stjórnarinnár), og skal
hann gánga dr skugga um, af> kröfum landssjófsins sé
fullnægt, og ef þafi reynist ekki svo, gjöra þegar þær
ráfstafanir, sem mef> þarf, til þess af> koma því fram
mef> þvíngun, a& þeim verfi fullnægt, en jafnframt skal
hann senda skýrslu um þetta til hluta&eiganda rá&gjafa.
7. Störf þau, sem stiptamtma&ur hínga& til hefir
haft me& tilliti til þess, a&jafnani&ur alþíngiskostna&i (opið
bréf 18. Juli 1848), skulu falin landshöf&íngja á hendur.
8. Landshöf&ínginn setur umbo&smenn yfrr konúngs-
jar&irnar eptir uppástúngu hluta&eiganda amtmanns, og
ákve&ur, hve miki& umbo&sraenn og sýslumenn skuli setja
í ve& fyrir gjaldheimtum þeim, sem þeim er trúað fyrir.
9. Yfirstjórn hinna íslenzku póstmála í landinu sjálfu
skal landshöf&íngi hafa á hendi, og fær hann rá& þess
fjár, sem tilfært er á fjárhagsáætlun Islands, til þess a&
grei&a kostna&inn vi& téö póstmál.
10. Mál, sem snerta fiskivei&ar útlendra vi& ísland,
a& því leyti, sem þau verða útkljá& án samnínga vi& út-
lendar þjó&ir, og svo mál útaf skipströndum, skulu koma
undir vald landshöf&íngja.
11. þau störf, sem stiptamtma&ur híngað til hefir
haft me& tilliti til skrásetníngar og mælínga skipa, skal
landshöf&íngi takast á hendur.
12. Landshöf&íngja skal faliö á hendur vald til þess
a& leggja fullna&ar úrskurð á sveitarmál — en hér er
talið me&, þegar ágreiníngur ver&ur milli fleiri íslenzkra
sveitarfélaga um framfærslu þurfamanna — a& svo miklu
leyti, sem lög leyfa, a& framkvæmdarvaldiö gjöri út um
þessi mál.
13. Allar skýrslur, sem til þessa hafa verið sendar
til stjórnarrá&anna fyrir allt landið, skal eptirlei&is senda