Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 160
160
Prjóu&koddi stjómariniiar.
laudshöfftíngja, og býr hanu síhan til á hverju ári tvær
aöalskýrslur, aöra handa dömsmálastjörninni og hina handa
kirkju og kennslustjórninni, um mál þau, sem varba hvort
af þessum stjórnarrá&um útaf fyrir sig.
14. Vald þab, sem veitt er stiptamtmanni samkvæmt
hinum almennu hegníngarlögum 25. Juni 1869, og til-
skipun um byggíngu hegníngarhúss og fángelsa á Islandi
m. fl. 4. Marz 1871, skal faliö á hendur landshöfðíngjanum.
Hann ákvebur, fyrir hönd hins opinbera, hvort skjóta
skuli sakamálum til þæstaréttar.
15. Landshöfbínginn er forseti í hinum konúnglega
íslenzka landsyíirrétti, og framkvæmir í þessari stöÖu vald
þab, sem stiptamtmabur híngaö til hefir haft á hendi.
Hann veitir gjafsókn fyrir landsyfirrétti, og önnur leyfis-
bréf vibvíkjandi málaferlum, sem stiptamtmabur híngab
til hefir gefib út.
16. Landshöfbínginn gefur út, samkvæmt tilskipunum
þeim, sem um þab gilda, þessi konúngleg leyfisbréf o. s.
frv., sem dómsmálastjórnin híngab tii hefir veitt fyrir
hönd konúngs:
a) Leyfisbréf þau, sem nefnd eru í konúngs úrskurbi
25. Mai 1844, 3. 4. og 5. gr., til þess ab gánga í nýtt
hjónaband, undantekníngar frá D. L. 3—16—8 og leyfisbréf
til hjónaskilnabar.
b) uppgjöf þá eba lækkun á sektum, sem fyrir er
mælt um í konúngs úrskurbi 23. Decbr. 1864. 1,1. —
þó því ab eins, ab sektin fari ekki fram úr 25 rd. —
svo og leyfisbréf þau til ættlei&íngar og til hjónaskilna&ar,
er getib er í tébum úrskurbi I. 2, 4 og 5.
17. Dómsmálastjórnin getur fengib landshöfbíngja í
hendur umrá&in yfir allt ab helmíngi þess fjár, sem ætlab
er til óvissra útgjalda fyrir Island, sem uppá kunna ab
koma; samt skal hann árlega senda skýrslu til hlutaöeig-
anda stjórnarrábs um þab, hvernig fénu hafi verib varib;
þar ab auki útbýtir landshöf&íngi eptir uppástúngu biskups