Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 163
Prjónakoddi stjórnarinnar.
163
og öíirum sínum þegnum? — þab getum vér ekki skilib
öbruvísi en svo, ab oss sé lofab jafnrétti vib þá, en ekki hdtab
þeirri kúgun, aí) verba þegnar þegnanna. — En hver hefir
þá ábyrgb á því, ab þetta loforb verbi uppfyllt? — Vér
sjáum ekki betur, en ab rábgjafar konúngs hafi þab, og
rábgjafi rábgjafanna, vor væntanlegi landshöfbíngi. Qann
er ab vorri ætlan skuldbundinn til ab framfylgja rétti vorum
meb rábi og dáb, og vemda hann; ábyrgbin er hans, ef
réttindum vorum verbur misbobib, og hann ver þau ekki
sem hann orkar; en því meiri er ábyrgb hans, ef hann
er samverkandi til ab lögleg réttindi vor verba brotin á
bak aptur. En þab virbist oss beint vera gjört í þessu
erindisbréfi. Vér fáumst ekkert um þab, þó stjdrnin í Dan-
mörku feli landstjdranum á íslandi meira eba minna af hinu
umbobslega valdi á landinu, sem hún hefir smásaman dregib
undir sig, landsmönnum opt ab naubugu. Vér vildum, ab
hún sleppti enn fleiru, og ab landstjdri sleppti mörgu af
því aptur út um sýslur og sveitir. En vér tölum einkum
um þab, er snertir fjárhagsleg efni, stofnun nýrra embætta
og embættislauna, því vér fáum ekki betur séb, en ab
stjdrnina vanti alla lagaheimild til fjárveitínga, embætta-
stofnunar og skattálögu á íslandi einsog nú stendur, og
ab enginn geti haft þar skattveizlurétt né fjárforræbi meb
lögfullu valdi, nema alþíng eitt, eba svo ab sé meb þess
samþykki.
Ab Iyktum skulum vér taka fram nokkur atribi, sem
oss íinnst mest á ríba, og allir ætti ab hjálpast ab til ab
fá fram komib, mabur meb manni og mabur fram af
manni ef á þarf ab halda, því þar er undir komib, hvort
annmörkum þeim, sem nú eru á stjdrnmálum vorum bæbi
margir og miklir, geti nokkurntíma orbib af létt. þab er:
11*