Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 164
164
Pijónakoddi stjórnarinnar.
1. aí> styrkja til þess af ölla megni, a& öflugt, ein-
dregií) og samhljóSandi þjóíiarálit komist á og verfci drottn-
andi allstaöar á landinu í öllum hinum helztu þjófcmálum
vorum, einkanlega í stjórnarmálinu og íjárhagsmálinu.
2. ab stuhla til þess samhuga og af öllum mætti, ab
koma þessu þjóbaráliti voru til gildis og framkvæmdar,
bæbi í blöBunum og á fulltrúaþíngi voru, og allstabar
hvar sem vér fáum því vib komiíi.
3. Engan ætti aí) hafa þjóbkjörinn alþíngismann annan
en þann, sem menn væri vissir um ab fylgdi þessu þjóbar-
áliti voru af sannfæríngu, og aldrei léti hrekja sig eba
lokka frá þessum málstaí).
4. Öll þjóbin, og alþíngismenn sérílagi, ætti sífellt
ab hafa á því allan áhuga, ab alþíng og tillögur þess
nái þeirri virbíngu og því áliti, sem fulltrúaþing þjóbarinnar
á ab hafa.
5. Öll þjóbin, og alþíngismenn sérílagi, ætti ávallt,
þegar tækifæri gefst, ab heimta þab jafnrétti vib samþegna
vora, sem konúngar vorir hafa lofab oss einn eptir annan,
eins og öbrum sínum þegnuin.
6. Til þess ab ná þessu jafnrétti er þab fyrst og
fremst naubsynlegt, ab túngu vorri, hinni fornu þjóbtúngu
Norburlanda, verbi sá sómi sýndur, sem henni ber, og
hún þurfi hvergi ab fara halloka fyrir neinni annari túngu,
hverri sem er.
7. Öll þjóbin, og sérílagi alþíngismenn, eiga meb
fullu samheldi og eindregnu kappi ab halda uppi lands-
réttindum vorum og þjóbréttindum í öllum greinum, svo
ab vér fáum fullt stjórnfrelsi í vorum málum, löggjafarvald
í hendur alþíngi og fullt íjárforræbi, sömuleibis ab vér
fáum landstjórn í landinu sjálfu meb fullri lagalegri ábyrgb
fyrir alþíngi.