Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 167
íslenzk mít í blöðnm Dans.
167
Dönum, sem nefnist hinn ítþj<5bfrel3lslegi,”e<E>a þjdfcfrelsisflokk-
urinn, og sem er oss Íslendíngum kunnur aíi því, aö hann
hefir reynt aí) trafcka þjóörétti vorum sem mest mátti
verSa, og ber því síSur en ekki nafn mefe rentu; meun
af þessum flokki hafa híngaö tif verií) mestu ráöandi,
þeir sitja f hinurn helztu embættum Iandsins, þeir hafa
jafnabarlega skipab ráðherrasæti, og þeir gefa út þau blöb,
sem flesta kaupendur hafa. þaí) er því eigi kyn, þótt
þessir mótgángsmenn vorir þykist, ab minnsta kosti hér f
Ðanmörk, hafa alltráb vort í hendi sér, a& því er blö&in
snertir, og á því höfum vér hínga&til mátt kenna, ab
þau hafa trúlega starfaí) í umbo&i hinna har&rá&u rá&gjafa,
sem mest hafa þraungva& vorum kosti. Úr því þa& var
einrá&i&, a& þrælka fsland, þá fundu ágætismenn þessir,
vitandi e&a óafvitandi, a& þess þurfti me& a& óvir&a ís-
land sem mest, svo mönnum yr&i Ijóst, a& Íslendíngar væri
þrælkunarinnar maklegir, en frelsisins óver&ugir; þess vegna
hafa blö& þeirra jafnan þaga& yfir því, sem oss mátti vera
til sóma, en teki& fegins hendi því, sem til rýrfear var
e&a ófræg&ar; yfir bókmentum vorum er grandvarlega
þagafe, og um mál vort, sem allur heimur ber vir&íngu
fyrir, hefir enda verife talafc eins og þa& væri einhver lít-
ilsháttar mállýzka, rétt á borfe vi& einhverja bændamál-
lýzku á Jótlandi. En þetta er sök sér, hitt tekur út yfir,
hvernig hin dönsku blöfe þjó&frelsismannanna1 hafa snúizt
vi& þjó&málum vorum, ausi& gallsprengdum rógi og haturs-
yr&um yfir þá sem þeim fram fylgdu, og þegar á allt
’) pað er skylt aðminnast þesshérmeð velvirðínga og þakklátsemi,
að blaðið Heimdaliur heflr, undir ritstjórn C. Roscnbergs, með
sannleiksást og drengilegu frjálslyndi fylgt vorum málstað. En
því miður hafa hans orð híngaðtil verið rödd hrópandans í eyði-
mörkinni.