Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 168
168
Islenzk mál í bltíðum Dana.
er litib, rángfært málstab vorn í augum lesenda sinna,
sumpart af kala vi& Island, sumpart til a& gylla fyrir
mönnum harí)stj(5mina og grei&a ófrelsinu götu. þartil
kemur einstakt ófrjálslyndi biabamanna þessara, er þeir
beinlínis hafa synjafe a& taka í blö& sín andsvör þeirra,
sem áreittir hafa veri& og hrakyrtir. þa& er herfilegt til
a& vita, a& enda Islendíngar, þó ekki se nema einn e&a
tveir, hafa or&i& til a& fylla þenna flokk, 'og gefa óvinum
vorum vopn í hendur. Efni hinna óvinveittu greina, sem
rita&ar hafa veri& í hin fyrnefndu blö&, til þess a& hnekkja
framgángi þjó&mála vorra, hefir sem von var verife næsta
fátæklegt og einstrengíngslegt, me& því málsta&urinn var
illur og óhreinn; þa& hefir veri& barið fram blákalt, a& kröfur
Íslendínga, bæ&i hinar fjárhagslegu og stjórnlegu, væri
fjærri öllum sanni og enda athlægisver&ar; allt vort þjó&-
erni, sem vér erum búnir a& eiga í þúsund ár, frelsis-
heimtíng vor, sem vér höfum klifab á í tuttugu ár og
sem enginn, neraa me& því a& ljúga, getur neita& að sé
allsherjar vili Islendínga, allt þetta átti nú eptir hinni
nýju kenníngu aö vera eintómur lærdómslegur spuni og
æsíngur úr Jóni Sigurðssyni, sem hann héldi fram í blindni,
og meiri hlutinn á alþíngi fylgdi í blindni, og sem ekki
væri til nokkurs hlutar, því stjórnin hef&i valdið og mundi
fara sínu fram, enda mundi J. S. ekki gánga anna& til,
en þrákelkni og hégómaskapur. þesskonar greinir komu
drjúgum í t(Fö&urlandinu”, hinu hánorræna Skandínavabla&i
Karls Flougs, sem ávallt hafir borið kaldan hug til íslands,
og aldrei verið seinn til a& leggja kúguninni li&syr&i þar
sem Island átti í hlut, og er það því meiri fur&a, sem maí-
urinn er gott tækifærisskáld og tilfinníngama&ur, og hefir
ort svo bókum skiptir af dönskum grundvallarlagavísum
og frelsiskvæ&um. Fleiri blöð í Kaupmannahöfn tóku í