Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 169
Islenzk mál í biöðum Dana.
169
sama strenginn, þar á meðal einkum „Dagbla&ií)”, sem þá
haf&i 4lþj(5f)frelsismanninn” Bille, cand. juris og ríkisþíngs-
mann, af) ritstjóra. í því blafii kom bréf eitt frá Reykja-
vík, ritab af manni, sem þóttist vera Íslendíngur, en tala&i
þó í öbru orf)i um bræfiur vora á ^Baago", ltLyö” og
„Feiö” o. s. frv.; þessi bréfritari tók mjög djúpt í árinni,
og lýsti hinum íslenzku frelsisvinum mjög afskræmislega,
einkum Jóni Sigur&ssyni, og þaf) mef) berum ókvæf)isorf)um,
svo af) J. S. gat eigi svo búib haft, og hóf málsókn á
hendur Bille ritstjóra. Hefir nú stafiif) á máli þessu í tvö
ár, þar til dómur féll 17. Juni þ. á. Mef) því nú mál
þetta, af) minnsta kosti óbeinlínis, varfar fleiri en þann,
sem sóknina hóf, og mef) því hér koma yms atriöi til
greina, sem oss er ekki óþarft aö festa í minni, þá þykir
oss vel vif) eiga af) skýra lesendum vorum stuttlega frá
gángi málsins, og endiiegum úrslitum þess, eptir því sem
fyrir liggur í sjálfum dómskjölunum:
Bréfritarinn minnist fyrst á kenníngu Björnstjerne
Björnsons í hinu norska þjó&blabi (Norsle Follteblad), þar
sem Island er kallab tlút flotif) stykki úr Noregi”, og talar um,
hve óþægilegar afleifiingar slík kenníng mundi hafa fyrir íslend-
ínga yfirhöfuf) og sérílagi fyrir Jón Sigurfisson og hans flokk,
ttsem nú hefir (segir hann) í næstum heilan mannsaldur,
jafnhlifa því af) vifurkenna rétt Dauakonúngs til af) drottna
yfir Islandi, farif) fram á, ab þessi landshluti (!) yrfii sjálf-
um sér rábandi, helzt af) eins í persónu-sambandi vif) kon-
úngsríkif)”; þess vegna segir hann, af mjög ólíklegt sé af)
Jón Sigurösson standi á bak vif) þjófblafif. Sífiar í
bréfinu kemst hann þannig af> orfi: ttEf þaf skyldi vera
satt, sem er altalaf hér, af) Jón Sigur&sson hafi einnig
vif) þetta tækifæri verif) hinn ósýnilegi andi, sem svífur
yfir hinu norska þjóSblafi, og blæs því inn hinum sles-