Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 170
170
íslenzk mál í blöðum Dana.
víkholsteinsku hugmyndum sínum, mundu margir hér
sjálfsagt breyta um hug sinn og verba norskir Íslendíng-
ar” ... „þar sem þjóhbla&ib sveigir þab aíi þeim, sem
eru í minna hluta alþíngis, ab þeir fari eigi eptir sann-
færíng sinni, heldur sé ekki í minna hlutanum aibrir en
útvaldar hrákasleikjur stjúrnarinnar, þá lýsir þessi áburbur
(segir bréfritarinn) slíkum ódrengskap og ofstæki, ab hann
getur eigi verib kominn frá öbrum, en annabhvort frá Júni
Sigurössyni sjálfum, eba einhverjum af hans kumpánum,
og þab er harla merkilegt, ab hinn íslenzki andvígisflokkur
stjórnarinnar skuli sletta öbrum eins áburfei framan í mdt-
stöbumenn sína. þegar mabur þekkir æsíngar þær, sem Jón
Sigurfcsson og hans kumpánar hafa vakib hér upp, og sem
eru harla líkar þeim í Slesvík og Holsetalandi forbum,
og næstum eins ofsalegar og þær voru, og hver sem þekk-
ir hinn abdáanlega fimleik Jóns Sigurbssonar í því, a&
henda sig yfir og smeygja sér fram hjá tálmunum þeim,
er sögulegur sannleiki leggur á leií) hans, og kænsku han3
í því, ab hleypa ólgu í vondar girndir manna, meb því
ab koma fram meb hinar nafnkunnu ástæbulausu kröfur
til geypilegs fjár úr hinum danska ríkissjóbi, — en meb því
hefir honuin tekizt ab villa sjónir fyrir öllum þorra lands-
húa, sem er ókunnugur sönnum sögulegum rökum þessa
máls, og þar meb einnig ab rugla heilann á meira hluta
alþíngismanna, — þá er miklu, miklu meiri ástæba til, og
óhættab ltslá því föstu” andspænis áburbi hans, eba flokks-
manna hans, gegn minna hluta alþíngis, ab meiri hlutinn
hefir einmitt enga frjálsa eba óhába sannfæríngu, heldur
hefir hann mist hana fyrir laungu síban, hafi hann annars
nokkurn tíma haft hana; svo grómtekinn og gagnsýrbur
er hann af æsíngum Jóns Sigurbssonar, og fylgir honum
blindandi, hvab sem fyrir verbur”.
Síbar í bréfinu sfendur þessi grein:
ltí fyrsta lagi er öllum blöbum á íslandi stjórnab
þannig, ab þau hafa á sér frelsisbrag, og hann meb