Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 171
íslenzk mál í blöðum Dana.
171
mesta frekjuskap, og þafe, afe nafn J6ns Siguríissonar er
nefnt í sambandi vi& greinirnar ( hinu norska þjdbblabi,
er eitt nægilegt til ab aptra því, a& þesskonar mótmæli
(þ. e. gegn kenníngu Björnst. Björnsonar) fái ab komast
þar afe; því a& þ<5tt svo kynni a& vera, a& ritstjórnin
væri ekki samdóma kenníngunni í þjó&bla&inu, þá er hræ&sl-
an um, a& styggja hinn volduga æsíngasegg, e&a bda hug-
myndum hans torfærur, meiri en svo, a& hún þori a& lofa
þeim, sem hafa a&rar sko&anir, a& láta í ljósi eitthvafe
þa&, er kynni a& ver&a hættulegt tilveru bla&sins, mefean
lý&urinn er ekki búinn a& láta skýrt uppi samkvæ&i sitt
vi& þessu sí&asta kasti sem hann hefir tekife” ... tlRitstjórn
bla&sins Baldurs, er einnig á eigi allfáa lesendur, hefir á
hendi efnilegt úngmenni 18—20 ára gamalt, sem heitir
Jón Olafsson, og velur hann öllu því, sem danskt er e&a
dansklundafe, au&vir&ilegustu og óþvegnustu hrakyr&i, og
smánar hei&vir&a íslenzka embættismenn, af því a& þeir
vilja ekki sverjast undir merki Jóns Sigur&ssonar.”
I þessum klausum bréfsins fannst stefnandanum, Jóni
Sigur&ssyni, bæ&i vera beinzt a& sér me& almennum mei&yr&um,
og sér auk þess öldúngis heimildarlaust eignafe þa& athæfi, er
mundi gjöra sig ómaklegan vir&íngar samþegna sinna, efmenn
try&i því, þar sem me&al annars væri dróttafe a& sér, a& hann leit-
a&ist vi& a& slíta hi& stjórnlega samband milli Islands og Dan-
merkur, og a& skilja lönd þessi sundur, enn fremur væri
sér brug&ife um undirró&ur, har&ræ&i, ódrengskap og of-
stæki, og a& hafa me&- rángri frásögn, gegn betri vitund,
rugla& og leitazt vi& a& rugla skilníng fólks á íslandi,
og þar me& einnig skilníng meira hlutans á alþíngi, á
stjórnarmálefnum og fjarhagsmáli Islands. Fyrir því
kraf&ist hann, a& þessar sakargiptir yr&i dæmdar dau&ar
og marklausar og hinn stefndi, cand. juris C■ St. A. Bille,
ritstjóri Dagbla&sins, dæmdur í 500 rd. sekt, eptir 216.gr.