Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 173
íslenzk mál í blöðum Dan*.
173
sækjanda kæmi af ólöglegri og heimildarlausri þvíngun af
hans hálfu.
Aptur aí) ööru Ieyti var rétturinn samdóma sækjanda
um, ah í bréíinu væri fólginn skýlaus áburhur gegn honum
fyrir ódrengskap og ofstæki, og meb því þessi áburbur
væri ósannabur meb öllu, yrbi og ab dæma hann dauban
og marklausan. þessi áburbur átti ab stybjast vib dóm þann,
sem hib norska þjóbblab leggur á minna hlutann á alþíngi,
en hvorki varb sannab, ab sækjandi væri neitt vib hann
ribinn, né heldur varb sá dómur leiddur út af orbum
sækjanda í bréfum frá honum í ^Föburlandinu”, er stefndi
lagbi fram fyrir réttinn.
Um áburbinn gegn sækjanda fyrir þab, ab hann hafi
meb rángri frásögn gegn betri vitund ruglab og leitazt
vib ab rugla skilníng fólks o. s. frv., segir rétturinn, ab
aubsætt sé á öllu efninu í þessum hluta bréfsins, ab til-
gángur höfundarins sé ab koma inn hjá lesendum bréfsins
þeirri hugmynd, ab sækjandi hafi af ásettu rábi rángfært
sannindi sögunnar, og leitazt vib ab æsa vondar girndir
manna, meb því ab koma fram meb ástæbulausar réttar-
kröfur gegn hinum danska ríkissjóbi; þett a segir rétturinn sé
ekki sannab mebþví, þótt stjórninni hafi fundizt
kröfurnar ástæbulausar, og þess vegna ekki
tekib þær til greina1; og meb því ab engin sönnun
hefbi ab öbru leyti komib fram fyrir því, ab áburburinn væri
sannur, yrbi ab dæma hann dauban og marklausan. —
Auk þess var þab réttarins álit, ab hinn stefndi hafi meb
öllu því, er hér er getib, unnib til refsíngar eptir 216. og
217. gr. hinna dönsku hegníngarlaga.
‘) sbr. Nf Fölagsr. XXV, 127—140, sem sýna, að dómsmála-
stjórnin heflr í raun og veru ekki fundið kröfurnar ástæðu-
lausar einusinni.