Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 174
174
Islenzk mál í blöðum Dana.
Bille ritstjóri haffii eigi mælt á móti af> bera ábyrgf)
þess, af) bréfif) var prentaf) í blabi hans, en hélt máli
sínu fram til sýknu, og bar fyrir sig, af> í sjálfu sér væri
ekkert meif)andi(!) fyrir sækjanda í Reykjavíkurgrein-
inni,og yrf)i nokkub meifiandi dregif) út úr orfiunum í grein-
inni, hlyti þa& af) minnsta kosti af> hverfa fyrir þá sök, af> þat>,
sem þar væri sagt, væri satt, eptir því, hvernig sækj-
andi hefbi komif) fram í stjórnarmálum, og eptir
dómi þeim, er almenníngs - álitif) (!) heff>i
kvebifi upp yfir honum fyrir laungu sífian og í
einu hljóbi, og at> hann heff>i sjálfur játaf), af>
sá dómur væri réttur1. Ttl sönnunar þessu lagf>i
hinn stefndi svo fram nokkur blöf) úr tlFöf>urlandinu”, þar
sem hann vildi álíta, af) svipa&ar sakargiptir væri bornar
á sækjanda, og hann heffii ekki neitaf) þeim*.
Dómsatkvæfiifi er svo hljó&anda:
„Framannefndar sakargiptir í ((Dagblaf>inu” nr. 126,
föstudaginn 3. Juni 1870, sem eru meifandi fyrir sækj-
anda, Jón alþíngismann Sigur&sson, eiga af) vera daufiar
og marklausar og skal hinn stefndi, cand. jur. ritstjóri
C. St. A. Bille gjalda fyrir athæfi sitt í þessu efni í sekt
200 rd. í ríkissjób, efa, verbi sekt þessi eigi fullgoldin
innan tiltekins tíma, skal setja hann í einfalt fángelsi í 30
') þessl játun átti að vera bygð á því, af> J. S. hefði ekki svarað
í blöðunum uppá greinir þær, sem veittu honum árásir. En auk
þess, sem sú þögn sannaði ekkert í sjálfu sér, þá er það þar að auki
kunnugt, að hann heflr opt ritað greinir til svars, en ekki fengið
viðtöku handa þeim í blöðum mótstöðumannanna, þö þær væri
höflega ritaðar. Ein af þessum greinum er prentuð á fslenzku
1861: irDm fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865.
Rvík 1867. 24 blss. 8vo.
*) Hvernig greinirnar i irFöðurlandinu” um Jón Sigurðsson voru
undir komnar, mun flestum kunnugt.