Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 175
íslenzk mál í blööum Dana.
175
daga. Enn fremur borgar og stefndi sækjanda málskostnab
meb 25 rd.
Hib ídæmda afc borga innan 15 daga frá löglegri
birtíng ddms þessa, og dóminum ab öllu leyti ab fullnægja
undir abför ab Iögum”.
þab er mjög svo eptirtektar vert, aö danskur ddm-
stóll kemst til þeirrar niburstöBu, ab sakargiptirnar gegn
sækjanda fyrir ofstæki, æsíngar o. s. frv. sé svo dsannar
og ástæbulausar, aí) þær hljdti a& dæmast daubar og
marklausar, og þd hefir árum saman verib staglazt á þessum
sakargiptum í hinum dönsku blöBum, án þess þeim hafi
verib mdtmælt í sannleikans nafni af nokkrum út í frá,
en þeim, sem hlut átti ab máli, var ekki gefinn kostur ab
svara. f>a& er þd áunnib meí) því, ab máli þessu var
haldib til ddms og laga, aí) hinum stefnda, sem er einhver
hinn mesti gáfumabur mebal Dana, gafst kostur á ab sýna
snilli sína og halda uppi frægí) „þjdbfrelsismannanna”,
en þab fdr svo fátæklega, ab honum hugkvæmdist ekki
önnur vörn en sá, afe skýrskota til almenníngs-álitsins,
sem hann sjálfur hafbi skapaB eba veriö meí) ab skapa
hjá hinum trúgjarna borgarlýb í Kaupmannahöfn. þab
verbur ekki ófrdblegt ab vita, hver áhrif þessi málalok
muni hafa á (lalmenníngs-álitib”.
b. s.