Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 178
178
NOREGUR.
(12. Juni 1872).
Nú hef eg litií) landih fehra minna,
þab landií), sem mér hl<5 á bernsku dögum,
er sál mín drakk af háum hetjusögum
frá Hálegg upp til Gríms hins loiúnkinna.
Mir er sem sjái’ eg móiur minnar móiur,
eg málife þekki, svip og alla drætti,
hér ómar allt af helgum hörpuslætti,
eg hlusta til af djúpri lotníng hljóiur.
Eg les nú sögu áiur numda aptur,
því andinn lifir, talar gegnum steininn,
sem hreysti kappans gegnum hauglögb beinin
allt er sem forium: frelsi, líf og kraptur.
þér Norimenn, frændur, sýnií) þai mei) sanni
að sannleiksrúnir landsins vel þér skilib
og feöra líkar aptur veriia vilii),
og erui) þegar orimir vel aí) manni.
þér finnii) nú, aö fossinn norski hjalar
um frelsii), sem ai) jafnvel brýtur fjöilin
unz líf og heilsa hrynur fram á völlinn;
þér heyrib nú, ai) þar er Gub sem talar.
Og þar sem Dofri hneigir himni bláum
þér hreysti Noregs sjáii), trúnni lypta,
því aflii) tómt, ef ekki fylgir gipta,
er ísi þakii) bjarg á Kili háum.