Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 179
Noregur.
179
f>ær mihlu gu&dáms-rúnir lands og lagar,
sem leiptra kríngum yí)ur, Norfemenn, frændur!
og gjöra aí> kóngum kotúngmenn og bændur,
þær kennir ybur bezt vor gamla saga.
þér Norbmenn, frændur! ybur heilsan hermir
meb heitum anda skáld frá íslands dölum,
þar Oiafs helga heilagt mál vér tölum
og höfum eldinn geymt, sem lífíb vermir,
Eg veit þér munib fornar frægbartíbir,
er febur vorir deildu sæmd og aubi,
og skiptust gjöfum, höggum, blúbi og braubi,
en hreysti þeirra hræddust allir lý&ir.
0 Norfemenn, Norfemenn! grimmt er gæfuleysib; —
f>ér guldub líka ybar bernsku-synda; —
en skal oss eina eymdin sífelt binda,
er áfram þér meí) risafetum geysib?
Nei andinn, sagan, táknin gegn því tala,
vér togum fast, þútt ekki slitni hlekkir,
og ennþá séu víba brotnir bekkir,
og heyrt vér höfum hanann laungu gala.
Ó Norbmenn, frændur! bindum slitnu böndin,
og brúbur-skyldu metum ei meb aubi,
því síngirninni fylgir fjún og daubi,
en frændræknin skal brúa saman löndin!
12»