Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 184
184
örikklands goð.
Æðri kapplaun öld þá mundu hvetjs
Upp aS þreyta dyg&ar-skeifeiö bratt,
þrauta stigum störvirk frægbarhetja
Stríddi unz sér til gofcheims hæfea vatt,
þeim er liíina sdtti dr heimi hindra,
Honum goSa fjöld meö vegsemd lautr
Hátt á Olymp tvíburarnir tindra,
Ténab veita í sjáfarþraut.
Hvert burt leibstu ljdsi munarheimur?
Lífsins bldmöld, komdu á ný til vor!
Æ, þú hvarfst, — þ<5 hljdmi minnis eimur,.
Hvergi nema í ljöbum sjást þín spor.
Drúpir fold, sem daprar naubir þyldi,
Día vantar, hvergi birtast þeir.
Lífraynd ástheit lýímm eptir skildi
Ljúfan skugga og ekki meir.
Öll þau blömstur hremmdi hreta naubin,
Hreggin grimm úr kaldri nor&urátt,
Me&al allra einn svo hlyti au&inn,
Eyddist þessi gobaveröld brátt.
Sorgmöb leitar sjdn um stjörnuboga,
Selene! þú hvarfst af lopti blá,
Til þín kalla’ eg hátt um hlíö og voga,
Hijdb fer tdmt um land og sjá.
Óvitandi una&s, sem þa& veldur,
Aldrei glatt af sinnar dýr&ar frægb,
Óskynjandi aflsins, sem því heldur,
Engu sælla af minnar gle&i nægb,