Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 186
186
KVÆÐI
úr Cymbeline eptir Shakspeare
Sofbu og hræfestu ei sólarbráí),
Soffcu og kvíddu ei vetrar raun,
þú hefir æfi-þrautir háb,
þú fórst heim og tókst þín laun;
Göfug æskan gulli vörí)
Mefi greyjum nöktum fer í jörfc.
Hræ&stu ei ógnvalds auglit hart,
Illsku slög hans þér ei ná,
Klæða og fæbis þú ei þarft,
þér er eikin jöfn vif) strá,
Kóngur, læknir, lær&ra val
Lágt í mold þér fylgja skal.
Hræbstu ei þrumuhríðar bál,
Hræ&stu ei |)úngrar skruggu stein,
Hræbstu ei öfund, illsku, tál,
Uti er gle&in jafnt sem kvein;
Heitsveinn fagur, brúfiur björt,
Byggja me& þér kumlin svört.
Enginn seif)ur æri þig,
Engir töfrar særi þig,
Illar vættir eygri frá,
Ekkert óhreint sé þér hjá;
Hvíldu í frií) á foldar döf,
Frægfein svífi um þína gröf!
‘) Kvæði þetta í leikritinu Cymbeline er einskonar líksaungur, er
þeir bræðurnir Guiderius og Arviragus kveða yflr Imogen systur
sinni, dularbúinni og torkenndri, er hún liggur í dái eptir svefn-
drykk, en þeir ætla hana vera andaða og búast til aðjarðahana.