Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 188
188
I landsýn við Island.
Líkt og sæhellir sýnist þú land!
þar í sorta dylst forngripa skart,
Kannske naddskreyttur niflúnga hjör,
hverra nafn eitt gat bardagann rétt,
Efca stafur hins stúrvitra spekíngs,
sera a& studdi og felldi svo margt,
Eíia ásthríngur elskulegs vífs,
hvers ángur varf) lofstöfura sett; —
þ>ar yfir grær hvorki hveiti né vín,
eöa hlynir meö aldinskrúh bjart,
Og hafskipin fáu vi& húmdökkva strönd
þau hyggja þa& munnann á gröf,
En heimur er vaknar, þá víst mun þa& sjást,
a& þa& ver&ur a& frelsisins gjöf.
E&a, fold! ef a& fur&a þa& lízt,
a& þitt frdn, sem er kaldlegt og bert,
Menn sér eignu&u’ a& akri og gar&
vi&ur undur og tvísýnu far,
Og um mi&vetur bjnggu þar bo&
þegar búi& var árs-strí&i& hvert,
Strí& þafe er stundum gaf feng,
sem ei stúr mjög til umræ&u var,
Æp þá þrautþjá&a lá&:
ltEi til þessa né hins var eg gert,
En í ríkjanna hruni og hrapi þess alls,
sem a& heimi leizt traustast og gerst,
Bí& eg hér eins og brú&ur eins gu&s —
og eg vann, og eg vinn, og eg verst”.
þú drottníng þess harms, sem a& hylst,
og þess hugmú&s sem alls ekki tjá’r,