Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 189
í landsýn við ísland.
189
Óskþrár, sem óskinni’ ei nær,
þeirrar elsku sem aldrei fær gleymt,
Hugfró samt, hláturglaum betri,
áttu’ í harmsrödd, er blandast vib tár,
Vonarhnoss heimsglebi hærra
er þér hrygbar í blindunni geymt,
Og þín trygbhönd, er tekur vib brigb,
hún er tignari, en vinníngur hár,
því hvert mark ber þú enninu á,
nema eldsins af Brynhildar kvöl,
Ein fyr, — og elskub, og ást þeirri hrjáb,
sem ab af lifir tímanna böl.
En þinn Baldur, er aptur hann snýr
og frá eyglóar neggi þér fær
Víls bót og vonsælan frib
og þá vizku, sem lætur af bib,
þá þér liljurnar leggjast um brún
inn í laufgjörb vib fomblómin skær,
þá vib fætur þér rennur upp rós,
sú er reit þinnar aubnar spratt vib,
Ó, þinn Baldur er aptur hann snýr
þegar eignumst vér hnossin hans kær,
Skal ei dálitla tefja þá tíb,
tala um blíbleik þinn árdögum frá,
Skal ei minnzt á þitt grátstríbib grimmt,
sem ab gobheimur álengdar sá?
St. Th.