Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 191
Hæstarettardómar.
191
t<5k þaí>, uppi á hyllu í þurrabúBinni Sjólyst, þegar hann
fór þar inn til a& sækja segl, sem hann átti afe sauma
fyrir Björn Einarsson og Svein beykir þxSr&arson í Vest-
mannaeyjum. Eiganda var skilaí) aptur smjörinu, kraf&ist
hann því engra ska&abóta fyrir það. Hinn ákær&i er lángt
yfir lögaldur, og fæddur 22. Februar 1825. Honum hefir
þrisvar verib hegnt fyrir þjófnab: — fyrsta sinn í Skaga-
fjar&ar sýslu, eptir dómi 13. September 1842 me& 15
vandarhagga refsíngu, anna& sinn eptir dómi landsyfirrétt-
arins 22. Mai 1848 me& fjögra ára festíngar-erfi&i fyrir
hestaþjófnab, loksins er hann í þri&ja sinn vi& undirrétt
í Vestmannaeyjum 12. Juni 1860, og me& samþykki amts-
ins, sekta&ur um 6 rd. til Vestmannaeyja fátækrasjó&s
fyrir hnupl, samkvæmt 30. gr. f tilsk. 11. April 1840.
þegar meta skal saknæmi þessarar yfirsjónar hins
ákær&a, sýnist hún ekki geta or&i& heimfærö undir 30. gr.
í tilsk. 11. April 1840, því bæði var smjörbiti þessi svo
stór, a& hinn ákær&i ekki hef&i getað eti& hann upp þar
sem hann tók hann, og þýfi þetta ver&ur heldur ekki
áliti& svo lítils vir&i, a& takan ver&i ekki almennt talin
sem hreinn og beinn þjófna&ur; hinn ákær&i hefir og á&ur
sýnt þa& í verkinu, a& hann vílar ekki fyrir sér a& klófesta
annara eigur, þegar honum ræ&ur svo vi& a& horfa; þar
á móti ber a& heimfæra yfirsjón þessa undir I.gr. í tilsk.
11. April 1840, og a& láta hana var&a almennri þjófs—
hegníng; af þessu lei&ir, að hinum ákær&a á a& hegna
sem fyrir þjófna& framinn í þri&ja sinn, samkvæmt 15.gr.
í fyrnefndri tilskipun, því dómur sá, sem kve&inn var upp
yfir honum í Vestmannaeyjum samkvæmt 79. gr. í tilsk.
11. April 1840, getur ekki haft þau áhrif á þessa yfirsjón
hans, a& hann ver&i nú dæmdur sem fyrir þjófnað í fjór&a
sinn. þegav teki& er tillit til þess, hversu lítils vir&i þýfi&
er, og til fátæktar hins ákær&a, vir&ist rétt a& ákve&a
hegníng þá, sem hann hefir baka& s&r me& þessu, sam-
kvæmt 15.gr. í fyrnefndri tilskipun, til fjögra ára betrunar-