Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 192
192
Hæstaréttardómar.
húss vinnu, og auk þess ab hann greibi allan löglegan
kostnab, sem leibir af málinu.”
því dæmist rétt ab vera:
„Hinn ákærba Björn Kristjánsson ber ab
setja í betrunarhússvinnuí fjögur ár. Einnig
borgi hann allan löglegan kostnafe, sem leiöir
af málinu, þar í 48 sk. í málsfærslulaun til
svaramannssíns,sgr. ÁrnaEinarssonar. Dúmi
þessum skal fuilnægt undir aðför ab lögum”.
Mál þetta var dæmt í Iandsyfirrétti 13. Januar 1862,
og eru á8tæöur dónisins svo hljóbandi (prentabar f íslend-
íngi H. bls. 173—174):
tl--------1 þegar meta skal saknæmi þessarar yfir-
sjónar hins ákærba, virbist hún, er hib tekna abeins
numdi 56 sk. og voru matvæli ein, eiga ab heimfærast
undir grundvallarregluna í 30. gr. í tilsk. 11. April 1840,
þareb þvílíkar gripdeildir, er vor eldri lög, er giltu hér á
landi urn margar aldir, nefndu hvinnsku, í mótsetníng vib
verulegan þjófnab, og lögbu vib mjög væga hegníngu,
skobast enn nú þann dag í dag hér á landi ekki sem
þjófnabur í almenníngs áliti, sem í þessu atribi, eins og
skiljanlegt er, ekki hefir breytzt vib tilsk. 11. April 1840,
30. gr., sem einmitt innleibir í Danmörku sem almenna reglu
abskilnabinn milli verulegs þjófnabar og þess, er vér köllurn
hvinnsku ebur hnupl; því þó þab sé vitanlegt, ab téb laga-
grein gángi út frá nokkub þrengri og takmarkabri hug-
*) Vér sieppum tiér framanaf kaflanum um atvik málsins, því hann
er sama efriis og áður er sagt í ástæðum undirdómsins, nema
hvað hér er farið nokkru styttra yflr. Annars eru ástæðurnar
teknar orðrétt eptir Islendíngi, 2. árg. bls. 173—174, sem er
öldúngis samhljóða Hæstaréttartiðindunum, það sem þau ná, því
þar er fellt nokkuð framan og aptan af; framan af er sleppt
hinu sama og hér.