Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 193
Hæstaréttardómar.
193
mynd um hviunsku, en sú er, sem vakir og hefir vakaí) í
me&vitund manna her á landi, þá er þó hitt meí) öllu
auösætt, a& lagagrein þessi, heimfærí) uppá þetta land,
hlýtur a& skiljast samkvæmt almenníngs-álitinu h&r, en
eigi í Danmörku, eins og undirdómarinn þó hefir skiltó
hana, því þafe ver&ur þó aufesjáanlega a& vera almenníngs-
álitií) á þeim staö, sem yfirsjónin er drýgö á, og tilskip-
unin er gildandi fyrir, sem löggjafinn ætlast til ab farib
sé eptir, þó þab kunni ab vera nokkut) mismunandi, enda
vita og allir, ab slíkar yfirsjónir, sem þessi, hér á Iandi
gánga óátaldar, nema þegar sá, sem fyrir þeim verbur,
ber sig upp undan þeim1.
Samkvæmt þessu ber hinn ákærba aB dæma eptir
30.gr. í tilsk. 11. April 1840, samanber79.gr., og virbist,
þegar meöfram er haft tillit til þeirrar ónaubsynlegu hörku,
sem í þessu smámáli hefir veriB beitt gegn honum, met)
ab setja hann í varbhald og halda honum í því á nóttunni
yfir þrjár vikur, hæfilegt ab sekta hann um 10 rd. til
hlutabeiganda fátækrasjóbs; ab öbru leyti ber undirréttar-
dóminn ab stabfesta; svo ber og hinum ákærba ab lúka
5 rd. til sóknara og svaramanns hér vib réttinn, fyrir
ílutníng þeirra á málinu.
Mebferb og rekstur sakarinnar í hérabi hefir verib
vítalaus, og flutníngur hennar hér vib réttinn löglegur”.
því dæmist rétt ab vera:
Hinn ákærbi Björn Kristjánsson á ab lúka
lOrd. sekt til Vestmannaeyj a fátækrasjóbs
Ab öbru leyti á undirréttarins dómur
óraskabur ab standa. Svo ber hinum ákærba
og ab greiba til sóknara og svaramanns hér
‘) Héðan frá erslepptí Hæstaréttar-tíðindunum; eu rér tökum þessa
grein, því oss virðist liúu hafa þýðíngu fyrir málið, og iýsa
maunúð og nærgætni hjá yilrdómuiuuum.
13